Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Sent: Lau 12. Jan 2019 19:56
Hæhó!
Ég smíðaði Mini-ITX vél árið 2014 með fókus á að hún væri flott í stofunni, þokkalega öflug en á sama tíma mjög hljóðlát. Hún hefur sinnt mér súpervel og ég hef haldið henni við með reglulegum rykþrifum og útskiptingu á nokkrum pörtum, þá sérstaklega skjákortum.
Nú er kominn tími á nýtt Mini-ITX build og því ætla ég bráðlega að selja þessa vél en án skjákortsins (GTX 1080 sem ég ætla að halda í fyrir næstu vél í einhverja mánuði fyrir uppfærslu). Eru einhverjir hér með álit á hvað væri sanngjarnt verð fyrir svona vél (án skjákortsins)? Samanlagður kaupkostnaður partanna sem ég mun selja var 183.000 kr.
Hér á eftir er heildarlisti yfir parta og hvar þeir voru keyptir. Allt var keypt í Ágúst eða Sept 2014 nema annað sé nefnt.
---
EVGA Hadron Air
500W 80Plus Gold PSU
* Start
* 36.000 kr
MSI Z97i Gaming AC
* Tölvulistinn
* 32.000 kr
Intel i5 4590 3.3 GHz
Cooler Master Hyper TX3 Evo
* Tölvulistinn
* 35.000 kr
Corsair Vengeance 8 GB (2 x 4 GB) DDR3 1600 MHz CL9 LP
* Tölvulistinn
* 15.000 kr
500 GB SSD – Samsung Evo 850
* Var með 120 GB SSD og svo 256 GB SSD á undan
* Tölvulistinn Okt 2015
* 33.000 kr.
2TB HDD – Western Digital RED 7200 RPM 64MB
* Tölvulistinn
* 14.000 kr.
Viftur
* 2 x NF-S12A ULN 120mm í kassann (skipt út þeim sem komu kassa)
* 2 x NF-A9x14 92mm á CPU Cooler (skipt út 1 stk sem kom með cooler)
* Amazon
* 18.000 kr
Skjákort yrði ekki selt með en hef keyrt þessi í vélinni í gegnum tíðina:
* MSI GeForce GTX 760 TF 2GD5/OC – 19.08.2014
* MSI GTX 970 Gaming 4G – 18.02.2015
* NVidia GTX 1080 Founders Edition – 03.06.2016
Ég smíðaði Mini-ITX vél árið 2014 með fókus á að hún væri flott í stofunni, þokkalega öflug en á sama tíma mjög hljóðlát. Hún hefur sinnt mér súpervel og ég hef haldið henni við með reglulegum rykþrifum og útskiptingu á nokkrum pörtum, þá sérstaklega skjákortum.
Nú er kominn tími á nýtt Mini-ITX build og því ætla ég bráðlega að selja þessa vél en án skjákortsins (GTX 1080 sem ég ætla að halda í fyrir næstu vél í einhverja mánuði fyrir uppfærslu). Eru einhverjir hér með álit á hvað væri sanngjarnt verð fyrir svona vél (án skjákortsins)? Samanlagður kaupkostnaður partanna sem ég mun selja var 183.000 kr.
Hér á eftir er heildarlisti yfir parta og hvar þeir voru keyptir. Allt var keypt í Ágúst eða Sept 2014 nema annað sé nefnt.
---
EVGA Hadron Air
500W 80Plus Gold PSU
* Start
* 36.000 kr
MSI Z97i Gaming AC
* Tölvulistinn
* 32.000 kr
Intel i5 4590 3.3 GHz
Cooler Master Hyper TX3 Evo
* Tölvulistinn
* 35.000 kr
Corsair Vengeance 8 GB (2 x 4 GB) DDR3 1600 MHz CL9 LP
* Tölvulistinn
* 15.000 kr
500 GB SSD – Samsung Evo 850
* Var með 120 GB SSD og svo 256 GB SSD á undan
* Tölvulistinn Okt 2015
* 33.000 kr.
2TB HDD – Western Digital RED 7200 RPM 64MB
* Tölvulistinn
* 14.000 kr.
Viftur
* 2 x NF-S12A ULN 120mm í kassann (skipt út þeim sem komu kassa)
* 2 x NF-A9x14 92mm á CPU Cooler (skipt út 1 stk sem kom með cooler)
* Amazon
* 18.000 kr
Skjákort yrði ekki selt með en hef keyrt þessi í vélinni í gegnum tíðina:
* MSI GeForce GTX 760 TF 2GD5/OC – 19.08.2014
* MSI GTX 970 Gaming 4G – 18.02.2015
* NVidia GTX 1080 Founders Edition – 03.06.2016