Síða 1 af 1

sóknartími á Seagate Barracuda?

Sent: Mið 30. Mar 2005 22:38
af coyote
Ok ég keypti mér þennan disk

Seagate Barracuda 200GB IDE
Stærð: 200GB
Meðalsóknartími: 8.5 ms
Biðminni: 8MB
Snúningshraði: 7200 RPM
Tengirás: IDE ULTRA ATA100
Eiginleiki: 350 Gs non-op shock, 3D Defense System

Já meðalsóknartími 8.5 ms voða fínt :D Enn sama hvad ég reyni ég næ bara ca 15.2 með HD Tach.
Er það eðlilegt eða er diskurinn gallaður?

Sent: Mið 30. Mar 2005 23:33
af MezzUp
Ég held að það sé oftast lítið að marka sóknartíman sem að framleiðandi gefur upp. Finnst þetta reyndar vera frekar hátt hjá þér, en viðurkenni að ég hef frekar lítið kynnt mér þessi mál.

Sent: Fim 31. Mar 2005 04:14
af gnarr
12.4ms hjá mér