Vantar ráð með kaup á skjákorti
Sent: Sun 30. Des 2018 17:39
Sæl/ir
Mig vantar ráð með kaup á skjákorti. Er með gamla vél sem er farin mikið að lagga. Hef ekki efni á almennilegri uppfærslu eins og er þannig skjákortið verður að duga i bili.
Það sem mig vantar er skjákort sem er allavega með 1 x HDMI tengi og 1 x DVI tengi út (ástæða eru tengi á skjáunum líka). Allt annað en það er plús
Ég er lítið sem ekkert að spila leiki á PC læt PS4 um það.
Vantar ráð um skjákort sem virkar með þessu móðurborði og ideal ef það complimentar on-board grafíkina.
Hér eru svona helstu speccarnir
Móðurborð: Gigabyte GA-F2A88XM-DS2
Örgjörvi: AMD A6-7400K APU (2014 D.Ka)
Skjákjarni: AMD Radeon R5 Graphics - Gigabyte(1458 D000) 1GB - Driver: 18.5.1
Minni: Adata DDR3 1600 2x8GB
Main HDD: OCZ Trion 100 120GB SSD diskur
Með fyrirfram þökk og ef þið eigið gamalt skjákort sem gæti passað megiði endilega skjóta á mig línu
Mig vantar ráð með kaup á skjákorti. Er með gamla vél sem er farin mikið að lagga. Hef ekki efni á almennilegri uppfærslu eins og er þannig skjákortið verður að duga i bili.
Það sem mig vantar er skjákort sem er allavega með 1 x HDMI tengi og 1 x DVI tengi út (ástæða eru tengi á skjáunum líka). Allt annað en það er plús
Ég er lítið sem ekkert að spila leiki á PC læt PS4 um það.
Vantar ráð um skjákort sem virkar með þessu móðurborði og ideal ef það complimentar on-board grafíkina.
Hér eru svona helstu speccarnir
Móðurborð: Gigabyte GA-F2A88XM-DS2
Örgjörvi: AMD A6-7400K APU (2014 D.Ka)
Skjákjarni: AMD Radeon R5 Graphics - Gigabyte(1458 D000) 1GB - Driver: 18.5.1
Minni: Adata DDR3 1600 2x8GB
Main HDD: OCZ Trion 100 120GB SSD diskur
Með fyrirfram þökk og ef þið eigið gamalt skjákort sem gæti passað megiði endilega skjóta á mig línu