Síða 1 af 1

Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?

Sent: Mið 14. Nóv 2018 11:20
af Yawnk
Sælir,

Ég er með 27'' 1440p 144hz BenQ skjá núþegar, og mig langar að downgrade-a í 1080p til að ná betra fps.
Hvaða skjá mynduð þið mæla með sem uppfyllir þessar kröfur að neðan?

144HZ
1080P
Þarf kannski ekki endilega að vera 27'', skoða líka 24''
G-Sync

Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?

Sent: Mið 14. Nóv 2018 11:54
af worghal
ég er með þennan
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 300.action

mjög ánægður með hann :D

Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?

Sent: Mið 14. Nóv 2018 12:12
af Stussy
getur fengið AOC 144hz 1080 skjá á kostnaðarverði en ég mæli með ROG strix 27 eða 32" 144 hz skjánum, kosta aðeins meira en er þess virði, 27" er í 1080p og 32" í 1440p. getur fengið þá í TL.is eða tolvutaekni.is og AOC skjáinn hjá att.is minnir mig :)

Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?

Sent: Mið 14. Nóv 2018 15:54
af ChopTheDoggie
24 1080p
27 1440p
Mín skoðun