Síða 1 af 1

Vatn á fjöltengi

Sent: Mán 29. Okt 2018 18:33
af evilscrap
Var með pc tölvu i gangi heima í partyi. Stelpa helti óvart vatn á fjöltengið. Eftir það þegar ég reyni að kveikja á tölvunni þá bootar hún en fer beint i bios. Kemst ekkert i tölvuna og næ ekkert að gera i biosnum því hann frýs strax. Hvað ætli vandamálið sé ? Aflgjafinn dauður eftir surge?

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Mán 29. Okt 2018 18:38
af Dúlli
Móðurborðið farið :happy Myndir ekki ná að ræsa ef það væri aflgjafinn, hann virkar en er ekki endilega áreiðanlegur lengur.

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Mán 29. Okt 2018 21:26
af Squinchy
Kannaðu hvar reset bios pinnarnir eru á móðurborðinu, skammhleypir þeim og prófar að boota.

Eða taka rafhlöðuna úr móðurborðinu, taka aflgjafann úr sambandi frá innstungunni og halda inni power takkanum í 10 sec, rafhlaða í, tengja við vegg og boot

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Þri 30. Okt 2018 10:57
af DanniStef
Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.

EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Þri 30. Okt 2018 11:03
af Klemmi
DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.

EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.


SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?

Það væri frekar magnað.

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Þri 30. Okt 2018 13:01
af DanniStef
Klemmi skrifaði:
DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.

EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.


SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?

Það væri frekar magnað.


Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Þri 30. Okt 2018 23:11
af DJOli
DanniStef skrifaði:
Klemmi skrifaði:
DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.

EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.


SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?

Það væri frekar magnað.


Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.


Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út? ](*,)

Re: Vatn á fjöltengi

Sent: Mið 31. Okt 2018 09:59
af DanniStef
DJOli skrifaði:
DanniStef skrifaði:
Klemmi skrifaði:
DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.

EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.


SSD diskurinn hreinsast?
Við vatn á fjöltengi?

Það væri frekar magnað.


Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðið
en SSD diskurinn wipeaðist.


Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út? ](*,)


Haha ætli það ekki.