Síða 1 af 1

2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Fim 25. Okt 2018 12:35
af gustivinur
Er einhver sem á eða þekkir til eða á 2080ti palit kort
Sem getur gefið kost og galla. Ég er ađ velta hvort það sé betra ađ bíđa eftir msi og asus eða gigabite kortunum ?

Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Fim 25. Okt 2018 12:57
af ZiRiuS
Hérna getur þú séð benchmarks (eftir 1min yt leit).


Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Fim 25. Okt 2018 18:48
af mindzick
þetta er gustivinur.. Ég hef séð þetta benchmark. þetta seigir ekki mikið um kortið sjálft. hávaðinn í þvi eða hvort sé gott í yfirklukkun

Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Fim 25. Okt 2018 21:40
af mercury
miðað við það sem ég hef skoðað almennt þá er sáralítill munur á þessum kortum þegar kemur að fps. getur væntanlega munað smá á db "hávaða" á þessu og öðrum. miðað við guru3d.com þá held ég að msi duke sé að koma best út hvað fps varðar en það er ekkert top of the line kort.

Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Fim 25. Okt 2018 21:57
af GuðjónR
mindzick skrifaði:þetta er gustivinur.. Ég hef séð þetta benchmark. þetta seigir ekki mikið um kortið sjálft. hávaðinn í þvi eða hvort sé gott í yfirklukkun

Og þú ert með tvo accounta af því að?

Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

Sent: Sun 28. Okt 2018 14:11
af Templar
Er með Palit OC útgáfuna sem er á 1650MHz og aðeins hraðara en það sem er þarna í þessu testi.
Stóra málið er einfaldlega kælingin og hávaði því þetta er allt mjög líkt, myndi segja að sjálfsögðu Trio kortið frá MSI sem kónginn fyrir hæsta MHz en til að ná því er kortið nær örugglega að setja inn auka straum á GPU og því við vinnslu fara þessar viftur eflaust meira í gang annars gæti MSI ekki gefið neina ábyrgð osf.
Á Palit er kæliplatan 2.5 PCI slot að þykkt og augljóst að þessi auka mm2 í stærð eru að skila betri kælingu en þetta er svaka hlunkur.