Tillögur fyrir nýja tölvu
Sent: Mið 17. Okt 2018 07:05
Ég er að vinna í því að setja saman nýja tölvu sem ég ætla svo að kaupa mér aðalega fyrir tölvuleiki (td. BO4) og svo forrit eins og After Effects.
Ég er búinn að púsla saman hlutum sem hljóma vel en ég er með verðhugmynd frá 150k-200k en það sem ég er kominn með er komið langt yfir það og þarf að finna eitthvað ódýrara sem væri í lagi að skipta yfir í.
Intel Core i7 8700 örgjörvi
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3000MHz, Vengeance LPX
Samsung 970 EVO M.2 250GB Solid-State SSD
Asus Z370F ROG Strix móðurborð
Gigabyte GTX1080 G1 GAMING OC 8GB, DVI, HDMI & DisplayPort
og svo ætla ég ekkert að eyða of miklum tíma í að velja hina partana, það má koma seinna
Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir hverju ég gæti skipt út þá væri það vel þegið!
Ég er búinn að púsla saman hlutum sem hljóma vel en ég er með verðhugmynd frá 150k-200k en það sem ég er kominn með er komið langt yfir það og þarf að finna eitthvað ódýrara sem væri í lagi að skipta yfir í.
Intel Core i7 8700 örgjörvi
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3000MHz, Vengeance LPX
Samsung 970 EVO M.2 250GB Solid-State SSD
Asus Z370F ROG Strix móðurborð
Gigabyte GTX1080 G1 GAMING OC 8GB, DVI, HDMI & DisplayPort
og svo ætla ég ekkert að eyða of miklum tíma í að velja hina partana, það má koma seinna
Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir hverju ég gæti skipt út þá væri það vel þegið!