Síða 1 af 1
hvernig móðurborð fyrir o.c.
Sent: Sun 20. Mar 2005 19:07
af galileo
Er að fara að kaupa mér nýjan örgjörva og nýtt móðurborð. vill geta yfirklukkað vel og vill hafa socket 939. hvernig móðurborð ætti ég að kaupa mér.
verðhugmynd: max 20000kr.
Sent: Sun 20. Mar 2005 19:26
af MuGGz
takk
Sent: Sun 20. Mar 2005 19:52
af galileo
takk æðislega en veistu hvort að það sé skjákort í þessu. finn það nefnilega ekki.
Sent: Sun 20. Mar 2005 19:54
af wICE_man
Fyrir þennan peninginn, þá er það þetta, engin spurning:
DFI nForce4 Ultra-D 19.855Kr hjá
Computer.is
Það er ekkert borð hér á markaðnum sem kemst með tærnar þar sem þetta hefur hælana í yfirklukki.
Sent: Sun 20. Mar 2005 19:57
af wICE_man
Það er ekkert skjákort í þessu.
asus a8v delux
Sent: Sun 20. Mar 2005 20:41
af galileo
en hvernig virkar asus a8v eiginlega. Það eru nefnilega svo margir með það og það kostar bara ca. 15000
Sent: Sun 20. Mar 2005 20:51
af kristjanm
DFI borðið er það besta fyrir Athlon 64, allavega ef þú ætlar að overclocka.
Sent: Sun 20. Mar 2005 22:05
af coyote
Ég mundi bíða smá start er að fara að fá DFI lanparty NF4 SLI borð mjög fljótlega á sirka 14-15 þús sögðu þeir mér.það var reyndar ekki ultra enn það munar ekki miklu um það
Re: asus a8v delux
Sent: Sun 20. Mar 2005 22:20
af einarsig
galileo skrifaði:en hvernig virkar asus a8v eiginlega. Það eru nefnilega svo margir með það og það kostar bara ca. 15000
sáttur við mitt amk
Sent: Sun 20. Mar 2005 22:54
af galileo
einar sig en nærðu að yfirklukka vel á því
Sent: Sun 20. Mar 2005 23:00
af hahallur
Ég er ekki sáttur við mitt Asus A8V D borð, klukkast illa.
Bíður ekki uppá td chipset voltage
Sent: Sun 20. Mar 2005 23:02
af galileo
hahallur Þú varst samt að segja mér að fá mér asus a8v (Þetta er sko Gabbi í skólanum)
Sent: Sun 20. Mar 2005 23:03
af hahallur
galileo skrifaði:hahallur Þú varst samt að segja mér að fá mér asus a8v (
Þetta er sko Gabbi í skólanum)
Datt það í hug á spurningunum
Sent: Mán 21. Mar 2005 09:21
af einarsig
galileo skrifaði:einar sig en nærðu að yfirklukka vel á því
tjaa ég er ekki í volt modda dæmi hjá mér en þetta hentar fínt í það sem ég er að fikta í.....
svo þyrfti mar að fá sér e-ð hardcore minni til að fara gera einhverja hluti af viti