Agalegur flutningshraði í ofurtölvu
Sent: Fim 04. Okt 2018 16:49
Sælir
Ég hef undanfarið lent í allveg agalegum hraða þegar ég hef verið að lóda af ssd drifum inn á disk í tölvunni.
þetta eru semsagt samsung 860 EVO ssd diskar sem myndavélin mín notar tengdur í gegnum usb 3 dokku.
Diskurinn í tölvunni er 12tb NAS rated sata diskur https://www.computer.is/is/product/hard ... 7200-256mb
Tölvan sjálf er i7 6800K 32gb ram asrock x99 móðurborð og system diskur er Samsung 970 Evo M.2 NVM
mjög óregluglegur hraði, fer upp í 200mbs og oft allveg niður í 0mbs.
Hvernig stendur á þessu?
Ég hef undanfarið lent í allveg agalegum hraða þegar ég hef verið að lóda af ssd drifum inn á disk í tölvunni.
þetta eru semsagt samsung 860 EVO ssd diskar sem myndavélin mín notar tengdur í gegnum usb 3 dokku.
Diskurinn í tölvunni er 12tb NAS rated sata diskur https://www.computer.is/is/product/hard ... 7200-256mb
Tölvan sjálf er i7 6800K 32gb ram asrock x99 móðurborð og system diskur er Samsung 970 Evo M.2 NVM
mjög óregluglegur hraði, fer upp í 200mbs og oft allveg niður í 0mbs.
Hvernig stendur á þessu?