Síða 1 af 1

Uppfærsluhugdettur

Sent: Þri 20. Maí 2003 02:17
af wolcomx
Hæ gæ's..

Er með þungar pælingar í að fara uppfæra.
Vill helst ekki eyða meira en 60-70k's, en það sem ég þarf er P4-cpu, minni í stíl, hljóðlátan kassa, og síðast en ekki síst skjákort, og ekkert mx rusl. Væri svalt að geta hent inn Hörðum Disk þarna inn því þessi sem ég er að nota núna er hálf fullur..

P.s: Hvað kostar svona tól til að tengja 2 tölvur við 1 skjá sem hægt er að skipta bara á milli einsog maður vill?

Sent: Þri 20. Maí 2003 07:25
af elv
Svona switch kostar um 10kall.Síðan með uppfærsluna þá skaltu annað hvort redda meiri pening eða fara í AMD þar sé sem þetta dugar ekki hjá þér. :)

Sent: Þri 20. Maí 2003 08:36
af emmi
Switch kostar milli 6-7 þúsund. Tölvulistinn er með einn á 5900 og Ton með Zyxel á 6900.

Sent: Þri 20. Maí 2003 13:26
af Frikki
Hvaða rugl, hann getur alveg fengið sér mjög góða vél fyrir þennan pening, þarf bara að vita hvar á að kaupa hlutina...

Sent: Þri 20. Maí 2003 13:47
af Gothiatek
ég hef undanfarið verið að sjóða saman uppfærslupakka handa sjálfum mér og kemur hann til með að kosta um 70 þús. (AMD að vísu)...

Málið er bara að "hafa aðeins fyrir því" að finna bestu verðin :shock:

bleh

Sent: Þri 20. Maí 2003 14:56
af wolcomx
amd er crap, er að keyra amd á undir 1200mhz og hann á að vera betri held ég, endalaus hávaði í þessu!.

Sent: Þri 20. Maí 2003 15:16
af zooxk
mín "uppfærsluhugdetta" er þessi (það er ég er að fara fá mér svona)
(ákvað að búa ekki til nýjan þráð)

Lian-Li kassi, PC6085B
Intel P4 2.8 ghz
Asus móðurborð með örranum
1024 MB DDR (400)
Geforce FX 5600
Eitthvern 150-250 GB IBM hardan disk.
Og svo náttlega plextor skrifara.
Og kannski Audigy 2 og Creative Inspire 6.1 6700 Retail


Vantar samt hugmyndir um góða 19" skjái.

Sent: Þri 20. Maí 2003 18:15
af MezzUp
wolcomx: hávaðinn er í viftunni og það er alveg hægt að kaupa hjlóðlátar viftur fyrir AMD, alveg eins og það er hægt að kaupa háværar viftur fyrir P4

zooxk: sumir eiga alltof mikinn pening ;) allvega skaltu passa uppá að þetta sé 800FSB system, eina vitið held ég

Sent: Þri 20. Maí 2003 18:27
af kemiztry
Enn og aftur.. þá passar Zalman á AMD líka :wink:

Sent: Þri 20. Maí 2003 18:47
af wolcomx
Enginn ykkar búinn að gera minnstu tilraun til að actualy gefa mér svar? :) Mér er nokkuð sama um hávaðan, vill bara ekki gera sömu mistökin 2x (þ.e.a.s að kaupa amd cpu með viftu frá helvíti)..

Ef þið getið ekki haldið ykkur við efnið sleppið því bara að svara :twisted:

Sent: Þri 20. Maí 2003 19:04
af MezzUp
he, þetta er nú eiginlega svar :)
Gothiatek skrifaði:Málið er bara að "hafa aðeins fyrir því" að finna bestu verðin :shock:


en annars er það rosalega oft hérna sem að þræðir leiðast útaf sínu upprunalega efni

Sent: Þri 20. Maí 2003 23:15
af zooxk
MezzUp skrifaði:zooxk: sumir eiga alltof mikinn pening ;) allvega skaltu passa uppá að þetta sé 800FSB system, eina vitið held ég


Já einmitt. En hvar fást þeir, ef mér skjátlast ekki þá er 3.06 ghz sá eini með 800 hér á landi (allaveganna á vaktinni). Og ég tími því ei.

ps. þessi tölva verður sjúk, ætla eyða mjög miklu af sumarlaununum í hana.

Sent: Mið 21. Maí 2003 01:00
af wolcomx
...lol þið eruð gagslausir aular :P

Tölvulistinn er að bjóða uppá þetta... Undir kostnaðar verði og með 80gb hörðum disk (og það var ekki einusinni bold)
(STX5) 2.4 GHz Intel P4 512K, 645E Max-U, Geforce4 64MB DDR, 512mb DDR, 80GB SE, M.-Turn 69.900

Sent: Mið 21. Maí 2003 01:27
af halanegri
Undir kostnaðarverði my ass!

17.900(P4 2.4ghz)+5.800(GF4 64mb)+5.200(512mb DDR)+11.200(WD 80gb SE)+9.900(645E MAX-U)+6.000(Medium Turn) = 56.000

Sent: Mið 21. Maí 2003 07:23
af elv
En er þetta ekki Mx kort ;)

Sent: Mið 21. Maí 2003 12:16
af Voffinn
hahha.. vilt ekki mx kort my ass... ÞETTA ER ÓDÝRASTA MX KORTIÐ!!!

Þú ert bara sjálfur gagnslau aumingji. :8)

Sent: Mið 21. Maí 2003 12:20
af gumol
Já, ég er sammála Voffanum þú ert sjálfur gagnlaus aumingji :P (þetta er meinnt alveg eins og þú meintir)

Sent: Mið 21. Maí 2003 14:36
af wolcomx
Ég var nú að meina verðinu sem ég setti upp (sem var 60-70þús).
En hvar ert þú að fá verðin þín elskan? :)
Og nei þetta er G4 DDR, og ég hélt að öll mx kort væru bara SDR...

Sent: Mið 21. Maí 2003 14:42
af gumol
wolcomx skrifaði:Og nei þetta er G4 DDR, og ég hélt að öll mx kort væru bara SDR...

Nei, ég er með GF4 MX DDR kort

Sent: Mið 21. Maí 2003 14:47
af wolcomx
Crap.. Býr alltaf eitthvað að baki..

Þetta
(ST6) 2.53 GHz Intel P4 512K, 645E-U móðurborð, 512mb DDR 333MHz minni, Intel Retail vifta 46.900
+
GF4Ti4800-8X 128MB
=
minna en 70k