Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir
Sent: Mið 19. Sep 2018 22:07
Ég er með mjög undarlegt vandamál.
Fyrst smá tech specs
SATA0 - Rosa föst sata snúra sem liggur sýnist mér í external sata tengi ofan á kassanum en ekkert tengt í
SATA1 - HDD diskur án stýrikerfis
SATA2 - ekkert
SATA3 - SSD diskur með Win10
Var að strauja vél hjá félaga mínum og setja upp Win10 á SSD diskinn hans.
Þegar ég setti Win10 USB kubbinn í gat installið ekki fundið SSD diskinn hans.
Þegar ég aftengdi svo HDD diskinn þá fann installið SSD diskinn.
Ég set upp Windows á SSD og allt bootar fínt og flott nema ef ég tengi HDD diskinn aftur þá fæ ég bara villu um að hann finni ekki stýrikerfið.
Ég prófaði að víxla SATA1 og SATA 3 þannig að SATA1 er SSD diskurinn en ég fæ sömu villu, Win10 vill bara ekki boota með HDDinn tengdan.
Prófaði að taka HDD út og setja í vélina mína og allt virkar fínt þar þannig að þetta er ekki diskurinn.
Prófaði að tengja auka SSD disk hérna hjá mér í SATA1 slottið og það virkar allt fínt.
Dettur einhverjum í hug hvað í fjandanum er í gangi, ég er svona 100% viss um að þetta sé eitthvað BIOS vesen en finn bara ekkert í honum sem gefur til kynna hvað vandamálið er. Boot sequence er með SSD fyrst.
Ég heyrði í félaga mínum sem á vélina og samkvæmt honum virkaði þetta fínt með Win7 installinu nema ef þú tengdir "stóran USB kubb" þá týndi vélin HDD disknum sem er líka mjög undarlegt.
Dettur einhverjum eitthvað sniðugt í hug þarna ?
Fyrst smá tech specs
SATA0 - Rosa föst sata snúra sem liggur sýnist mér í external sata tengi ofan á kassanum en ekkert tengt í
SATA1 - HDD diskur án stýrikerfis
SATA2 - ekkert
SATA3 - SSD diskur með Win10
Var að strauja vél hjá félaga mínum og setja upp Win10 á SSD diskinn hans.
Þegar ég setti Win10 USB kubbinn í gat installið ekki fundið SSD diskinn hans.
Þegar ég aftengdi svo HDD diskinn þá fann installið SSD diskinn.
Ég set upp Windows á SSD og allt bootar fínt og flott nema ef ég tengi HDD diskinn aftur þá fæ ég bara villu um að hann finni ekki stýrikerfið.
Ég prófaði að víxla SATA1 og SATA 3 þannig að SATA1 er SSD diskurinn en ég fæ sömu villu, Win10 vill bara ekki boota með HDDinn tengdan.
Prófaði að taka HDD út og setja í vélina mína og allt virkar fínt þar þannig að þetta er ekki diskurinn.
Prófaði að tengja auka SSD disk hérna hjá mér í SATA1 slottið og það virkar allt fínt.
Dettur einhverjum í hug hvað í fjandanum er í gangi, ég er svona 100% viss um að þetta sé eitthvað BIOS vesen en finn bara ekkert í honum sem gefur til kynna hvað vandamálið er. Boot sequence er með SSD fyrst.
Ég heyrði í félaga mínum sem á vélina og samkvæmt honum virkaði þetta fínt með Win7 installinu nema ef þú tengdir "stóran USB kubb" þá týndi vélin HDD disknum sem er líka mjög undarlegt.
Dettur einhverjum eitthvað sniðugt í hug þarna ?