Ég er að spá í að selja gamla skjáinn minn (verða 2 ára held ég).
Acer XB270HU, 27" skjár með 2560 x 1440 upplausn.
144 Hz Refresh Rate, 4ms, Gsync...
Fínasti skjár, hvað finnst ykkur vera sanngjarnt verð fyrir svona grip?
Þetta er ekki söluþráður, mig vantar bara verðhugmynd