Vandræði :S
Sent: Mán 17. Sep 2018 20:40
Er með borðtölvu hérna með alveg skítsæmileg specs sem eiga að runna þennan eina leik sem ég spila (fortnite). Þannig er mál með vexti að tölvan nær ekki að fara uppfyrir 60fps nema að ég sé með 3D resolution í lægsta og allt í lægsta.
Specsin eru eftirfarandi:
OS - Windows 8.1 Pro
CPU - AMD FX-6300
RAM - 8GB (2X4)
Motherb.. - MSI 970 Gaming
GPU - Asus R9 290x Direct CU II 4GB
Storage - 250GB SSD Samsung 860 Evo
Samkvæmt CanIRunIt.com ætti þetta að vera meira en nóg fyrir fortnite. Er eitthvað sem gæti verið að einhverju?
Specsin eru eftirfarandi:
OS - Windows 8.1 Pro
CPU - AMD FX-6300
RAM - 8GB (2X4)
Motherb.. - MSI 970 Gaming
GPU - Asus R9 290x Direct CU II 4GB
Storage - 250GB SSD Samsung 860 Evo
Samkvæmt CanIRunIt.com ætti þetta að vera meira en nóg fyrir fortnite. Er eitthvað sem gæti verið að einhverju?