Tiny PC fyrir vinnu?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Tiny PC fyrir vinnu?
Ég er að skoða hvað er hægt að gera í því að fá öfluga en smáa vél fyrir vinnu. Er með turnvél núna á gólfi, en hefði viljað fá eitthvað sem situr á borðhorninu og er lítið og nett.
Hvað er hægt að kaupa í þessum efnum? Það sem ég hef séð af þessum litlu vélum er alveg hræðilega illa spekkað hardware, einhverjir B-örgjörvar, lítið minni o.s.frv.
Er ITX það minnsta sem hægt er að fá fyrir vél sem maður getur raðað sínum eigin componentum í?
Hvað er hægt að kaupa í þessum efnum? Það sem ég hef séð af þessum litlu vélum er alveg hræðilega illa spekkað hardware, einhverjir B-örgjörvar, lítið minni o.s.frv.
Er ITX það minnsta sem hægt er að fá fyrir vél sem maður getur raðað sínum eigin componentum í?
*-*
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Já, mini-ITX er það minnsta sem þú færð í consumer borðum.
Litlu vélarnar, s.s. Intel NUC, Gigabyte BRIX og það allt eru almennt með fartölvuörgjörvum og eru því á svipuðu rófi og fartölvur í krafti.
Við hvað vinnurðu annars? Þ.e. þarftu öflugra en það?
Litlu vélarnar, s.s. Intel NUC, Gigabyte BRIX og það allt eru almennt með fartölvuörgjörvum og eru því á svipuðu rófi og fartölvur í krafti.
Við hvað vinnurðu annars? Þ.e. þarftu öflugra en það?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Það er líka hægt að nota laptop bara eins og þú sért með borðtölvu, flippar bara skjá í samband og þráðlausri mús og keyboard. Ef þú þarft fleiri USB tengi þá er það bara hub, tekur samt minna pláss en borðvél.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Tiny vélarnar hjá okkur í Origo eru að koma mjög vel út.
Ég er mikið í því að setja upp og þjónusta þessar vélar
Ég er mikið í því að setja upp og þjónusta þessar vélar
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Hvernig er það, hefur enn þann dag í dag enginn farið út í modular móðurborðs + skjáhönnun þar sem skjárinn er með "bungu" að aftan fyrir móðurborð osfv? Væri rosalega sniðugt ef þú gætir keypt frá 19-32" skjái tilbúna með öllu, og þar að auki internal vga/hdmi adapter eða adapterbrú sem gæti plöggast aftan í móðurborð sem væri svona half-internal/half-external.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Líst ekki á þessa lenovo smátölvu.
Þessi fæst á sama verði, mun öflugri:
(edit: sorry vantar psu, +20þús)
Þessi fæst á sama verði, mun öflugri:
(edit: sorry vantar psu, +20þús)
*-*
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
appel skrifaði:Líst ekki á þessa lenovo smátölvu.
Þessi fæst á sama verði, mun öflugri:
kafa.jpg
(edit: sorry vantar psu, +20þús)
Þarna ertu samt kominn í mun stærri form factor en IBM Tiny vélarnar. Kæmir meira en 10 þannig fyrir inní einni svona. Það eru alveg til minni ITX kassar (maður hefur séð eitthvað sem er bara örlítið stærra en þessi IBM Tiny) en þá ertu kominn í baráttu við hitann ef þú ferð í örgjörva með hátt TDP.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Annar nettur kassi https://www.dan-cases.com/dana4.php
Hægt að troða full size skjákorti og vatnskælingu í hann.
https://www.youtube.com/watch?v=dXbc2z-zHUs
Hægt að troða full size skjákorti og vatnskælingu í hann.
https://www.youtube.com/watch?v=dXbc2z-zHUs
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Takk strákar.
Vandinn er náttúrulega að þetta þyrfti að vera keypt allt saman á einum stað, úr íslenskri verslun, það gengi ekki upp í innkaupadeildinni að vera panta online allskonar hluti hér og þaðan.
Vandinn er náttúrulega að þetta þyrfti að vera keypt allt saman á einum stað, úr íslenskri verslun, það gengi ekki upp í innkaupadeildinni að vera panta online allskonar hluti hér og þaðan.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Ég er með eina spurningu þessu tengt... ég er að reyna átta mig á því hvort maður þurfi discrete skjákort í svona vinnuvélar þar sem maður notar þær ekki fyrir tölvuleiki.
Hef alltaf notað discrete skjákort, ekki onboard, þannig að ég þekki þetta ekki nægilega vel.
Photoshop notar eitthvað gpu acceleration, og veit ekki hvaða áhrif það hefur að nota onboard gpu.
En hefði viljað hafa 3 output samt til að tengja við 2 skjái og 1 sjónvarp.
Þannig að þá gæti form factor skipt máli.
Hef alltaf notað discrete skjákort, ekki onboard, þannig að ég þekki þetta ekki nægilega vel.
Photoshop notar eitthvað gpu acceleration, og veit ekki hvaða áhrif það hefur að nota onboard gpu.
En hefði viljað hafa 3 output samt til að tengja við 2 skjái og 1 sjónvarp.
Þannig að þá gæti form factor skipt máli.
*-*
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Þessi tikkar í nokkur box https://www.computer.is/is/product/tolv ... ara-abyrgd
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Tekur þetta bara alla leið og splæsir í eitthvað svona
https://store.hp.com/us/en/pdp/hp-pavil ... -27-a240se
https://store.hp.com/us/en/pdp/hp-pavil ... -27-a240se
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
Við erum með líklega með einhverjar 40-50 Lenovo Tiny vélar í rekstri hjá okkur, alveg hættir að kaupa stærri vélar en þær í skrifstofu vinnu hjá okkur. Erum með þetta í öllum fundarherbergjum og þær eru bara að svín virkar. Ég man eftir einni sem að fór harður diskur í, en í vélum sem eru svo gott sem kveikt á 24/7 þá fara alltaf einhverjir diskar alveg sama hvað hún heitir.
Svo eru líka til skemmtilegar útfærslur af svona litlum vélum ef þú ert til í að borga aðeins meira:
https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... V-99801127
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 867.action
Svo eru líka til skemmtilegar útfærslur af svona litlum vélum ef þú ert til í að borga aðeins meira:
https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... V-99801127
https://www.netverslun.is/Tolvur-og-skj ... 867.action
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Tiny PC fyrir vinnu?
HP EliteDesk 800 g2 mini,
Dell Optiplex Micro
Getur svo fengið skjáfestingar á tölvunar. Litlar og þæginlegar tölvur í uppsetningu. Koma með 2 til 3 DP portum. 16GB dimm minni.
Mæli með þessum vélum hiklaust fyrir fyrirtæki. Vinnustaðurinn minn er með yfir 100 svona litlar vélar í notkun og mæli með þeim.
Dell Optiplex Micro
Getur svo fengið skjáfestingar á tölvunar. Litlar og þæginlegar tölvur í uppsetningu. Koma með 2 til 3 DP portum. 16GB dimm minni.
Mæli með þessum vélum hiklaust fyrir fyrirtæki. Vinnustaðurinn minn er með yfir 100 svona litlar vélar í notkun og mæli með þeim.