Álit á 200k leikjaturni
Sent: Fös 10. Ágú 2018 21:42
Er að skoða leikjaturn og er með budget upp á 200 þúsund, plús/mínus 20 þús. Tölvan væri mest notuð í tölvuleikjaspilun og svo grafíkvinnslu, Blender og Photoshop.
Var að skoða þessar tvær og myndi gjarna vilja heyra ykkar álit á þeim. Hvor þeirra er betri kostur? Og þá hvers vegna? Mynduði breyta einhverju? Ábendingar og nördaviska vel þegin
Acer Nitro N50-600 hjá Tölvutek: http://m.tolvutek.is/vara/acer-nitro-n5 ... olva-svort
RPG leikjaturninn hjá Kísildal: https://kisildalur.is/?p=2&id=3688
Var að skoða þessar tvær og myndi gjarna vilja heyra ykkar álit á þeim. Hvor þeirra er betri kostur? Og þá hvers vegna? Mynduði breyta einhverju? Ábendingar og nördaviska vel þegin
Acer Nitro N50-600 hjá Tölvutek: http://m.tolvutek.is/vara/acer-nitro-n5 ... olva-svort
RPG leikjaturninn hjá Kísildal: https://kisildalur.is/?p=2&id=3688