Hvaða sjónvarpskort?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða sjónvarpskort?

Pósturaf emmi » Mán 19. Maí 2003 23:36

Með hvaða korti mælið þið með? Ætla að nota það í *hint* :8)
Ég sá eftirfarandi á computer.is

Hauppauge WinTV Go http://www.computer.is/vorur/3001

Pinnacle Studio PC-TV Rave http://www.computer.is/vorur/2109

Pinnacle Studio PC-TV http://www.computer.is/vorur/3386

:roll:

Takktakk.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarpskort?

Pósturaf gumol » Mán 19. Maí 2003 23:56

emmi skrifaði:Með hvaða korti mælið þið með? Ætla að nota það í *hint* :8)

Er *hint* ólögleg copering á höfundarréttarvörðu efni? :D



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 20. Maí 2003 12:12

nei nei gumol minn, hint er ólögleg afruglun á sjónvarpsstöðum ;)

Þú bara tekur það sem er með stuðningi við afruglunnar hugbúnað, minnir ða það sé bt8x8, það eru einnhverjir póstar um það hérna.


Voffinn has left the building..