Tölva fyrir litla frænda
Sent: Þri 31. Júl 2018 11:34
Hæhæ,
Litli frændi (14 ára) er að fara stíga sín fyrstu skref inn í PC heiminn og mér var falið það verkefni að finna tölvu fyrir hann. Hann mun mest spila þessa fríu leiki, s.s. fortnite og league og legends en honum langar líka að geta spilað PUBG. Budget er 100-150þúsund fyrir kassann.
Ég er með nokkrar spurningar... Er sniðugt að kaupa tilbúinn pakka (t.d. https://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-2) eða er eina ráðið að velja íhluti og láta tölvuverslun setja hana saman? Og ef ég vel íhluti og læt tölvuverslun setja hana saman - er ekki best að kaupa allt á sama stað upp á ábyrgðarmál að gera?
Takktakk
Litli frændi (14 ára) er að fara stíga sín fyrstu skref inn í PC heiminn og mér var falið það verkefni að finna tölvu fyrir hann. Hann mun mest spila þessa fríu leiki, s.s. fortnite og league og legends en honum langar líka að geta spilað PUBG. Budget er 100-150þúsund fyrir kassann.
Ég er með nokkrar spurningar... Er sniðugt að kaupa tilbúinn pakka (t.d. https://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-2) eða er eina ráðið að velja íhluti og láta tölvuverslun setja hana saman? Og ef ég vel íhluti og læt tölvuverslun setja hana saman - er ekki best að kaupa allt á sama stað upp á ábyrgðarmál að gera?
Takktakk