Síða 1 af 1

dual CPU móðurborð

Sent: Sun 18. Maí 2003 12:30
af vjoz
hvað vitið þið um þessi mál?

mig vantar 2 gjörfa móðurborð til að nota með prótools...

er eitthvað úrval til af þessu á landinu?

Sent: Sun 18. Maí 2003 14:02
af kiddi
Ertu viss um að þú þurfir dual CPU undir ProTools í dag? Ég veit ekki betur en að 2ghz+ vél geti gert *allt* soundprocessing í realtime :) en eins og ég sagði þá veit ég ekki betur :D

Það eru til nokkur dual móðurborð, computer.is/tæknibær & tölvulistinn eru með nokkur, veit svo ekki með hinar búðirnar :) en þau eru dýr!

Sent: Sun 18. Maí 2003 14:02
af elv
Mjög lítið séð af þessu , Tölvulistinn er með Tyan á einhvern 30kall, computer er með eitt ASUS, en þetta eru Bæði AMD borð.Og ef þú ætlar að vera með ProTools þá er best að fá sér Makka.

Sent: Sun 18. Maí 2003 14:08
af gumol
elv skrifaði:... vera með ProTools þá er best að fá sér Makka.
elv bara farinn að svíkja lit, ég myndi aldrei fá mér svona dýran skrifborðslampa frá appel, ALDREI!!!!

Sent: Sun 18. Maí 2003 14:42
af elv
ProTools var búið til fyrir Makka og síðan fengum við aumingjarnir það miklu seinna. :lol: :lol: :lol:

Horfðu á þetta gumol og sjáðu yfirburði Makkans;)
http://www.ugo.com/channels/games/featu ... switch.mov