Ný vél, AMD Vs. Intel?
Sent: Sun 10. Jún 2018 19:48
Jæja, þá er bróðir minn að íhuga að uppfærslu á vélinni sinni. Vill eitthvað mjög future proof setup, notað aðalega í tölvuleiki og m.a. tengt í 4k sjónvarp. Valið stendur á milli AMD Ryzen og Intel.
Það er nokkurnvegin búið að takmarka þetta við þessa örgjörva:
AMD Ryzen 5 2600
AMD Ryzen 5 2600X
AMD Ryzen 7 2700
AMD Ryzen 7 2700X
Intel Core i5-8400
Intel Core i5-8600
Intel Core i5-8600K
Intel Core i7-8700
Intel Core i7-8700K
Einnig er hann búinn að skrá niður nokkur móðurborð en spurning núna er hvort hann eigi að velja og svo hvaða kubb.
Tomshardware mæla með 2700x. AMD eru náttúrulega með fleiri þræði/kjarna en Intel eru með klukkuhraðann.. sem skiptir sennilegast meira máli í tölvuleikjunum?
Hverju mælið þið með og af hverju?
Það er nokkurnvegin búið að takmarka þetta við þessa örgjörva:
AMD Ryzen 5 2600
AMD Ryzen 5 2600X
AMD Ryzen 7 2700
AMD Ryzen 7 2700X
Intel Core i5-8400
Intel Core i5-8600
Intel Core i5-8600K
Intel Core i7-8700
Intel Core i7-8700K
Einnig er hann búinn að skrá niður nokkur móðurborð en spurning núna er hvort hann eigi að velja og svo hvaða kubb.
Tomshardware mæla með 2700x. AMD eru náttúrulega með fleiri þræði/kjarna en Intel eru með klukkuhraðann.. sem skiptir sennilegast meira máli í tölvuleikjunum?
Hverju mælið þið með og af hverju?