AMD 2700X Uppfærsla
Sent: Mið 18. Apr 2018 13:29
Jæja vaktara, þá fer biðin að styttast í nýju AMD örgrörvana.
Persónulega ætla ég að fá mér 2700X og hvíla intel aðeins. Gefa AMD smá sjens. :-)
En hvernig er þetta með þessar tölvubúðir á Íslandi??
Noregur, Danmörku, svíþjóð og flest allar aðrar evrópuþjóðir fá nýju línuna frá AMD á morgun 19.apríl, en tölvuverslanir hérna fá ekki neitt.
Danmörk: https://www.komplett.dk/kampagne/58016/amd-ryzen-2-generation
Noregur: https://www.komplett.no/kampanje/58014/amd-ryzen-2-generation
Finnland: https://www.gigantti.fi/cms/amd-ryzen/amd-ryzen-valtaa-pelimaailman/
Ég hringi og kannaði málið í nokkrum verslunum hérna á Íslandi, svörin voru eins, engin vissi neitt. Hvorki verð né afhendingu.
Fékk að heyra að kannski kæmi mögulega eitthvað í næstu viku. ?????
Erum við virkilega svona aftanlega á merini í þessum málum.
Væri gaman að fá smá umræðu.
Kannski pantar marr þetta bara allt saman að utan.
Kv D
Persónulega ætla ég að fá mér 2700X og hvíla intel aðeins. Gefa AMD smá sjens. :-)
En hvernig er þetta með þessar tölvubúðir á Íslandi??
Noregur, Danmörku, svíþjóð og flest allar aðrar evrópuþjóðir fá nýju línuna frá AMD á morgun 19.apríl, en tölvuverslanir hérna fá ekki neitt.
Danmörk: https://www.komplett.dk/kampagne/58016/amd-ryzen-2-generation
Noregur: https://www.komplett.no/kampanje/58014/amd-ryzen-2-generation
Finnland: https://www.gigantti.fi/cms/amd-ryzen/amd-ryzen-valtaa-pelimaailman/
Ég hringi og kannaði málið í nokkrum verslunum hérna á Íslandi, svörin voru eins, engin vissi neitt. Hvorki verð né afhendingu.
Fékk að heyra að kannski kæmi mögulega eitthvað í næstu viku. ?????
Erum við virkilega svona aftanlega á merini í þessum málum.
Væri gaman að fá smá umræðu.
Kannski pantar marr þetta bara allt saman að utan.
Kv D