GTX980ti kortið mitt að gefast upp?
Sent: Fös 06. Apr 2018 00:35
Er með Nvidia GTX980ti sem hefur verið að stríða mér að ég held.
Málið er að þegar ég spila tölvuleiki er kortið að fara í alltof mikið usage (%), það sem er enn skrýtnara finnst mér er að þegar ég er í main menu á sumum (flestum) leikjum þá fer skjákortið á milljón (100% stable usage) og verður sjóðheitt mjög fljótt, eins og er, er þetta að gerast í main menu á Sea of Thieves, Fortnite og PUBG.
Þegar eþég fer svo ingame þá lækkar usageið en er samt miklu hærra en það var fyrir tæplega mánuði síðan.
Þegar ég starta tölvunni, þá kemur rafmagn á skjáinn en er samt svartur í u.þ.b 4-5 mín áður (sem er tíminn sem tölvan er að starta sér síðan þetta byrjaði).
Kannski langsótt að spyrja hér, kannski ekki.... en:
Hvað er að tölvunni minni?
MSI x370 SLI
Nvidia GTX980ti
AMD Ryzen 5 1600
Málið er að þegar ég spila tölvuleiki er kortið að fara í alltof mikið usage (%), það sem er enn skrýtnara finnst mér er að þegar ég er í main menu á sumum (flestum) leikjum þá fer skjákortið á milljón (100% stable usage) og verður sjóðheitt mjög fljótt, eins og er, er þetta að gerast í main menu á Sea of Thieves, Fortnite og PUBG.
Þegar eþég fer svo ingame þá lækkar usageið en er samt miklu hærra en það var fyrir tæplega mánuði síðan.
Þegar ég starta tölvunni, þá kemur rafmagn á skjáinn en er samt svartur í u.þ.b 4-5 mín áður (sem er tíminn sem tölvan er að starta sér síðan þetta byrjaði).
Kannski langsótt að spyrja hér, kannski ekki.... en:
Hvað er að tölvunni minni?
MSI x370 SLI
Nvidia GTX980ti
AMD Ryzen 5 1600