Gagna stjórnun fyrir lítið margmiðlunarfyrirtæki, raid0 og nas pælingar
Sent: Mið 04. Apr 2018 14:09
Góðann dag.
Ég er tölvunördið í fjögurra manna myndbandsframleiðslufyrirtæki og hef alla tíð séð um þessi mál, en ég er ekki viss með nokkrar pælingar, svo ég hef ákveðið að leita til fagmannanna.
Eins og staðan er í dag eru 4 klipparar á 4 temmilega high speck tölvum að vinna verkefni. Stundum þurfa þeir að vinna saman, sama verkefnið og þess vegna ákváðum við að fá okkur Synology Nas.
Verkferillinn er semsagt, efnið fer inn á nas, backup tekið á flakkara eða diska í tölvu og svo er verkefnið unnið beint af nas-inum. Þegar verkefnið er klárað er það svo tekið, backað upp á tvo "cold storage" diska og settir upp í hillu..
Þetta er mjög þægilegt því að hver sem er getur opnað hvaða project sem er í hvaða tölvu sem er, og ekkert vesen,
en þetta er drullu hægt. 112MB sek er nóg fyrir flest verkefni sem nota low bitrate codec, en fyrir high bitrate er þetta ekki nóg. (sum codec lesast meira að segja ekki vel beint af disk í vélinni)
Hugmyndin mín til að laga þetta er að setja tvo 3TB 7200rpm diska í raid 0 í hverja vél og láta svo synology gæjuna taka backup af því á hverjum klukkutíma eða svo.
ástæðan fyrir 3tb er að við eigum þá til og að raida þá til að fá hraða aukningu og meira svigrúm fyrir stærri verkefni. 3tb er stundum ekki nóg
Ég hef gúgglað mig til um þetta og finn lítið af upplýsinum um hversu mikla hraða aukningu ég fæ með raid 0 í klippi og myndvinnslu.
Auðvitað væri best að splæsa bara í ssd fyrir vinnsludiska en það er of dýrt.
Hvað finnst ykkur?
Ég er tölvunördið í fjögurra manna myndbandsframleiðslufyrirtæki og hef alla tíð séð um þessi mál, en ég er ekki viss með nokkrar pælingar, svo ég hef ákveðið að leita til fagmannanna.
Eins og staðan er í dag eru 4 klipparar á 4 temmilega high speck tölvum að vinna verkefni. Stundum þurfa þeir að vinna saman, sama verkefnið og þess vegna ákváðum við að fá okkur Synology Nas.
Verkferillinn er semsagt, efnið fer inn á nas, backup tekið á flakkara eða diska í tölvu og svo er verkefnið unnið beint af nas-inum. Þegar verkefnið er klárað er það svo tekið, backað upp á tvo "cold storage" diska og settir upp í hillu..
Þetta er mjög þægilegt því að hver sem er getur opnað hvaða project sem er í hvaða tölvu sem er, og ekkert vesen,
en þetta er drullu hægt. 112MB sek er nóg fyrir flest verkefni sem nota low bitrate codec, en fyrir high bitrate er þetta ekki nóg. (sum codec lesast meira að segja ekki vel beint af disk í vélinni)
Hugmyndin mín til að laga þetta er að setja tvo 3TB 7200rpm diska í raid 0 í hverja vél og láta svo synology gæjuna taka backup af því á hverjum klukkutíma eða svo.
ástæðan fyrir 3tb er að við eigum þá til og að raida þá til að fá hraða aukningu og meira svigrúm fyrir stærri verkefni. 3tb er stundum ekki nóg
Ég hef gúgglað mig til um þetta og finn lítið af upplýsinum um hversu mikla hraða aukningu ég fæ með raid 0 í klippi og myndvinnslu.
Auðvitað væri best að splæsa bara í ssd fyrir vinnsludiska en það er of dýrt.
Hvað finnst ykkur?