Síða 1 af 1

Budget uppfærsla: AMD 939

Sent: Mið 02. Mar 2005 22:01
af rasiigol
Sæl veriði!
Ég er að spá í eftirfarandi uppfærslu:

Abit AV8 3rd Eye - Socket 939, Athlon 64,VIA K8T800+VT8237, FSB1000 12.490 kr - hugver
http://www.abit-usa.com/products/mb/products.php?categories=1&model=201

AMD Athlon 64, Socket 939, 3200+/1600, Winchester ( 90nm) 18.900 kr -hugver

DIMM DDR 512Mb 400MHz (PC3200), Twinmos, 2.5 CL (''lifetime warranty'') 5.990 kr - hugver :8)

200 Gb Seagate Barracuda, 7200 rpm, 8Mb buffer, SATA /150 10.990 kr - hugver

DVD skrifari - Samsung +/- 16x8 með hugbúnaði, ''dual layer x2.4'' - hugver

Turn, 360W, AMD samþ. ''BX'',svartur, silfraður 9.990 kr - hugver


Samtals: 65.350 kr (Budget - limit er 70.000 kr.)

Þetta er hugsað sem "budget" leikjavél. Ég mun nota AGP kort úr fyrri vél og hljóðkort. Móðurborðið styður ekki PCI-E, en ætti engu að síður að vera nokkuð spræk.

Ég er búinn að skoða lang flest önnur tilboð/samsetningar og þessi virðist koma einna best út.
Endilega gerið athugasemdir ef einhverjar eru...

Sent: Fim 03. Mar 2005 18:17
af wICE_man
Á meðan að þú ætlar ekki að yfirklukka mikið þá er þetta afar góð uppsetning hjá þér. Nýju S939 örrarnir og kubbasettin eru mun stöðugri gagnvart mismunandi tegundum af minni svo þetta minni ætti að duga fínt. Magnaður harður diskur.

Hugver eru að gera rífandi góða hluti þessa dagana.

Sent: Fim 03. Mar 2005 18:33
af Mencius
Já ég er alveg sammála því, þetta er mjög góður stöðugur pakki sem þú átti ekki eftir að þurfa standa neitt í veseni með þegar það er búið að setja hana upp.

Og mjög sammála líka með Hugver :8)

Sent: Fim 03. Mar 2005 21:02
af goldfinger
því fleiri góðar tölvuverslanir, því betra :D