Ég er í smá veseni..
ég er núna með 2 sata 80gb raid0 í vélinni hjá mér, og eru það einu diskarnir.
svo á ég 2 ide diska sem ég ætlaði að skella í vélina til að setja gögn á þá meðan ég formataði sata diskana.
ég skelli diskunum í vélina og ræsi, enn hún startar ekki upp stýrikerfinu heldur kemur bara "could not boot from cd, insert cd and press enter"
einhver ráð ?
ég er búin að prufa held ég bara lang flestar jumper stillingarnar á ide diskunum
Harðadiska vesen..
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur