PC turnkassi fyrir myndvinnslu?
Sent: Fös 26. Jan 2018 13:49
Daginn,
Mig vantar vél fyrir myndvinnslu/klippivinnu/kvikmyndagerð og er að hugsa um að skipta úr Mac yfir í PC.
Besti kosturinn Mac megin virðist vera 5K iMac 27" sem kostar 380k með 512GB SSD drifi, þ.e. þessi hér:
https://www.epli.is/mac/imac-2017/imac- ... d2017.html
Mig vantar hins vegar ekki nýjan skjá, er með tvo fína, stóra skjái með DVI tengjum, svo þá væri ég farinn að borga ansi mikið bara fyrir að halda mig við Mac.
Ég er því að íhuga að færa mig yfir í PC turn. Myndi vilja taka fyrirfram samsettan turn til að spara fyrirhöfn. Skoðaði hjá helstu söluaðilunum og líst ágætlega á þennan hér:
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-d ... vutilbod-4
Hann virðist vera með svipaða specca í GPU og SSD, meira vinnsluminni, og aðeins betri örgjörva.
Þrennt sem væri gagnlegt að heyra álit ykkar á:
1) Væri þessi PC turn besti/mest "future-proof" valkosturinn fyrir mig, miðað við budget upp á 200k?
2) Þarf ég að pæla í Meltdown/Spectre, er AMD kannski orðinn betri kostur núna eftir þessa Intel patcha?
3) Hefur einhver reynslu af því að færa sig yfir úr Final Cut? Eru flestir sem nota PC í klippivinnu að nota Premiere?
Mig vantar vél fyrir myndvinnslu/klippivinnu/kvikmyndagerð og er að hugsa um að skipta úr Mac yfir í PC.
Besti kosturinn Mac megin virðist vera 5K iMac 27" sem kostar 380k með 512GB SSD drifi, þ.e. þessi hér:
https://www.epli.is/mac/imac-2017/imac- ... d2017.html
Mig vantar hins vegar ekki nýjan skjá, er með tvo fína, stóra skjái með DVI tengjum, svo þá væri ég farinn að borga ansi mikið bara fyrir að halda mig við Mac.
Ég er því að íhuga að færa mig yfir í PC turn. Myndi vilja taka fyrirfram samsettan turn til að spara fyrirhöfn. Skoðaði hjá helstu söluaðilunum og líst ágætlega á þennan hér:
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-d ... vutilbod-4
Hann virðist vera með svipaða specca í GPU og SSD, meira vinnsluminni, og aðeins betri örgjörva.
Þrennt sem væri gagnlegt að heyra álit ykkar á:
1) Væri þessi PC turn besti/mest "future-proof" valkosturinn fyrir mig, miðað við budget upp á 200k?
2) Þarf ég að pæla í Meltdown/Spectre, er AMD kannski orðinn betri kostur núna eftir þessa Intel patcha?
3) Hefur einhver reynslu af því að færa sig yfir úr Final Cut? Eru flestir sem nota PC í klippivinnu að nota Premiere?