Uppfærsla, veit ekki hvaða skjákort hentar best
Sent: Mán 15. Jan 2018 14:06
Góðan daginn kæru vaktarar,
Er með vinnutölvu sem mig langar að uppfæra og bæta við skjákorti til að spila tölvuleiki.
Upplýsingar um tölvuna:
Móðurborð: Dell 6D7TR Optiplex 990 http://www.ascendtech.us/dell-6d7tr-opt ... op990.aspx
Örgjörvi: Intel Core i5-2500 @ 3.30GHz Sandy Bridge https://www.amazon.com/Intel-i5-2500-Qu ... B004FA8NNW
Minni: 2x 2gb 1333mhz
Harður Diskur: 1TB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6822136317
Power supply: 265W
(Average sized kassi frá Dell)
1. Það sem mig langar að geta gert er að spila tölvuleiki þá helst CS:go (counter strike global offensive) í góðum gæðum.
2. Budget, c.a. 20 þúsund +-5þús.
3. Þarf ég að skipta út power supply?
Svo væri gaman að vita ef þetta er léleg samsetning að ykkar mati ef það er ekkert skjákort sem passar við?
Er með vinnutölvu sem mig langar að uppfæra og bæta við skjákorti til að spila tölvuleiki.
Upplýsingar um tölvuna:
Móðurborð: Dell 6D7TR Optiplex 990 http://www.ascendtech.us/dell-6d7tr-opt ... op990.aspx
Örgjörvi: Intel Core i5-2500 @ 3.30GHz Sandy Bridge https://www.amazon.com/Intel-i5-2500-Qu ... B004FA8NNW
Minni: 2x 2gb 1333mhz
Harður Diskur: 1TB https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6822136317
Power supply: 265W
(Average sized kassi frá Dell)
1. Það sem mig langar að geta gert er að spila tölvuleiki þá helst CS:go (counter strike global offensive) í góðum gæðum.
2. Budget, c.a. 20 þúsund +-5þús.
3. Þarf ég að skipta út power supply?
Svo væri gaman að vita ef þetta er léleg samsetning að ykkar mati ef það er ekkert skjákort sem passar við?