Síða 1 af 1
Hverju munar á 90 og 130 í amd64 örgjörvum ?
Sent: Þri 22. Feb 2005 22:46
af bardi
Já nafnið segir svosem allt
munur á 90nm vs. 130nm ???
Sent: Þri 22. Feb 2005 22:52
af Cascade
40nm
Sent: Þri 22. Feb 2005 23:12
af MezzUp
LOL!! Þessi var virkilega góður
Sent: Þri 22. Feb 2005 23:13
af ponzer
Greinilegt að sumir kunna sko á calculatorinn
Sent: Mið 23. Feb 2005 04:17
af fallen
Minnir að 90nm hitni minna, noti minni orku o.fl.
Það á að vera til graf yfir þetta eitthversstaðar hérna.. skal reyna að finna það
Sent: Mið 23. Feb 2005 13:09
af Yank
Eins og fram hefur komið 90nm kaldari vegna minna vcore og sagður klukkast meira. 3500+90nm er einhverjum örfáum prósentum öflugir en 130nm. Langar þó að minna á að FX55 er 130nm og sögusagnir í gangi um að AMD lendi í sömu vandræðum varðandi hita og intel með prescott með þessa 90nm tækni með hækkandi tíðni. En hver veit svo hvað er satt í þessu. Kemur í ljós
Ég sjálfur valdi 3500+ 130nm ekki þess virði að mér fannst að eyða ca 5000 meira í sama CPU. Búinn að setja þennan 3500+ 130nm í 2,6 Ghz. En þetta er í shuttle kassa þanngi læt mér nægja 2,4Ghz í bili.
Sent: Mið 23. Feb 2005 14:05
af gnarr
ég er með minn A64 3000+ í 2520MHz í shuttle XPC SN95G.. virkar fínt, og 100% stable.
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:06
af Dust
Vá gnarr, þú verður eiginlega að taka mig í smá kennslu hjá þér
, ég næ bara ekkert að O.C. minn neitt
Edit: mjög svo tvíræddi setningu breytt
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:22
af axyne
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:39
af zaiLex
lol ég tók ekkert eftir þessu fyrr en ég fór að pæla í hvað þú meintir með þessu commenti þínu axyne, you naughty boy!
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:51
af Cary
gnarr er mjög góður kennari. Eftir árs nám muntu líklega ná honum upp. Þ.e.a.s. ef þú vinnur heimavinnunna.
Sent: Fim 24. Feb 2005 14:56
af gnarr
Dust skrifaði:Vá gnarr, þú verður eiginlega að taka mig í smá kennslu hjá þér
, ég næ bara ekkert að O.C. minn neitt
Edit: mjög svo tvíræddi setningu breytt
HAHA
*fimma*
þetta eru stillingarnar sem ég er með akkúrat núna:
HTT (FSB) 280
HTT multi í 4x
Multi á örgjörfanum 9x
með vcore í 1.5v
Max memory Frequency stillt á "133" (þetta er bara divider 2/3 divider)
Perfromance 1T
Cas 2
Ras to Cas 3
Ras Precharge 3
Cycle time 15 (ég er ekki byrjaður að tweaka það enþá)
vdimm á 2.8v
Chipset á 1.8
svo er viftan stillt á low í health settings (uþaðbil 1500rpm).
--
Þetta er annars mjög einföld stærðfræði, minnið "má" ekki fara mikið yfir DD400 og HTT má ekki fara mikið yfir 1000. hjá mér er minni tildæmis í DDR360 (280 / 3 * 2) og HTT í 1120 (4x280). byrjaðu bara á því að overclocka BARA örgjörfann, og passaðu að HTT og Ram séu alltaf undir stock stillingum, athugaðu svo hvað þú kemst hátt með örgjörfann á stock spennu. prófaðu svo svona hvern hlut fyrir sig
Sent: Fim 24. Feb 2005 15:31
af Johnson 32
Hvað þýðir HTT?
Sent: Fim 24. Feb 2005 15:37
af gnarr
Hyper Transport Technology.
Þetta er sama og FSB á örgjörfum, nema að þetta er með stillanlegann multiplyerþ
Sent: Fim 24. Feb 2005 16:13
af hahallur
Ég finn ekki multiplier-inn á HTT hjá mér
get bara stillt 200-1000 HTT, er það kannski sami hluturinn.
Sent: Fim 24. Feb 2005 16:19
af gnarr
líklegast já. má ég giska.. þú getur valið 200, 400, 600, 800 og 1000. ef það er þannig, þá þýðir það bara að 200 = 1x, 400=2x, 600=3x, 800=4x og 1000=5x.
þannig að þegar þið eruð að overclocka, þá stillið þið þetta á 800 og overclockið það svo í 1000 aftur
Sent: Fös 25. Feb 2005 18:20
af Dust
Þetta er algjör snild gnarr, thx alot
prufa mig áfram með þetta. En er það ekki alveg bókað að ég má setja vcore það sama og þinn, þetta eru alveg sömu örrarnir ?
Sent: Sun 27. Feb 2005 03:41
af gnarr
Fylgstu bara vel með hitanum um leið og þú ferð að fikta í vcore. Vcore er eiginlega eina sem getur skemmt örgjörfann þinn í overclocki, svo að maður á alltaf að fara varlega með það. Það eru samt 99% líkur að 1.5v í vcore sé í lagi hjá þér, þar sem að það er ekki nema 0.15v hækkun frá default vcore.
Þú getur svo auðvitað athugað á google hvað fólk er allmennt að setja vcore mest hátt á loftkælingu.
Sent: Sun 27. Feb 2005 21:58
af Dust
Já google það svona til öryggis, en takk kærlega
Sent: Sun 27. Feb 2005 22:13
af hahallur
minn öri er stable í 2750mhz eða 10 x 275mhz, hann er stilltur á deafult 1.6v og htt er á 4 x
Sent: Sun 27. Feb 2005 22:24
af Dust
og er það eins örri?
Sent: Mán 28. Feb 2005 08:09
af gnarr
það er 3200+
Sent: Mán 07. Mar 2005 01:42
af Dust
Er betra að hafa cycle time sem hæðst eða sem lægst?
Sent: Mán 07. Mar 2005 07:41
af gnarr
lægst.