Síða 1 af 1
Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 09:47
af Krissinn
Ég keypti fartölvu, HP TPN-i119 fyrr á árinu í Tölvutek og hún er einungis með innbyggt 8 GB geymslupláss. Keypti um daginn harðan disk og ætlaði að smella honum í en það var víst ekki svo einfalt... Hvaða kapal vantar mig til þess? Og hvar á að tengja hann við móðurborðið? :p
- 062DB5EC-7C8B-4890-8DC6-0A8F63F5CE15.jpeg (895.11 KiB) Skoðað 1629 sinnum
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 11:17
af methylman
Skaupið bara byrjað hjá þér :-)
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 12:14
af einarhr
methylman skrifaði:Skaupið bara byrjað hjá þér :-)
Hahahah sýnist hann vera spá að tengja disk í DVD slottið en til þess að það virki þá þarf brakket fyrir það.
https://images-na.ssl-images-amazon.com ... L1300_.jpg
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 14:51
af Mossi__
Leave it to the professionals?
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 19:49
af quad
LoLLLLL
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Mið 27. Des 2017 21:35
af Sydney
Skil ekkert í fólkinu í þessum þræði, alveg legit pæling hjá þér að nota þetta tóma 2.5" slot.
Það er lítið ribbon tengi mertk "HDD" á myndinni hjá þér. Þig vantar spes kapal frá HP sem er með þannig ribbon öðrum megin og SATA hinum megin. Einnig mæli ég með bracketum (líklega alveg spes tegund af bracketum fyrir þessa vél í 2.5" slottið). þannig að hann sé ekki að skrölta um inni í vélinni. Getur prófað að heyra í OK til þess að fá part númerin
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Fim 28. Des 2017 12:29
af jonsig
Eru professionals í tölvubúðum í dag ?
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Fim 28. Des 2017 12:56
af DJOli
Re: Tengja HDD í fartölvu
Sent: Fim 28. Des 2017 15:13
af Hjaltiatla
jonsig skrifaði:Eru professionals í tölvubúðum í dag ?
Haha... Maður spyr sig stundum