Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Sent: Lau 23. Des 2017 01:28
Mig vantar að kaupa mér nýjan aflgjafa.
Aflgjafinn sem ég er með núna virkar þannig séð fínt, nema það kemur mjög leiðinlegt coil whine undir þungri vinnslu, þegar ég er búinn að slökkva á tölvunni magnast "coil whine-ið" og ég lendi líka í því að ef ég tek power snúruna út og set hana aftur í þá slær sjálfvarið í aðaltöflu út 9 skipti af 10.
Þetta hefur valdið því að ég einfaldlega slekk ekki á tölvunni, og ég held líka að rafmagnsreikningurinn hefur hækkað þar sem kveikt er á tölvunni 24/7, örgjörvinn er yfirklukkaður og þetta power supply er örugglega ekki mjög efficient.
Hverju mælið þið með? Ég þekki mig ekki mikið til þegar það kemur að aflgjöfum.
Kærar Þakkir.
Aflgjafinn sem ég er með núna virkar þannig séð fínt, nema það kemur mjög leiðinlegt coil whine undir þungri vinnslu, þegar ég er búinn að slökkva á tölvunni magnast "coil whine-ið" og ég lendi líka í því að ef ég tek power snúruna út og set hana aftur í þá slær sjálfvarið í aðaltöflu út 9 skipti af 10.
Þetta hefur valdið því að ég einfaldlega slekk ekki á tölvunni, og ég held líka að rafmagnsreikningurinn hefur hækkað þar sem kveikt er á tölvunni 24/7, örgjörvinn er yfirklukkaður og þetta power supply er örugglega ekki mjög efficient.
Hverju mælið þið með? Ég þekki mig ekki mikið til þegar það kemur að aflgjöfum.
Kærar Þakkir.