Mig vantar að kaupa mér nýjan aflgjafa.
Aflgjafinn sem ég er með núna virkar þannig séð fínt, nema það kemur mjög leiðinlegt coil whine undir þungri vinnslu, þegar ég er búinn að slökkva á tölvunni magnast "coil whine-ið" og ég lendi líka í því að ef ég tek power snúruna út og set hana aftur í þá slær sjálfvarið í aðaltöflu út 9 skipti af 10.
Þetta hefur valdið því að ég einfaldlega slekk ekki á tölvunni, og ég held líka að rafmagnsreikningurinn hefur hækkað þar sem kveikt er á tölvunni 24/7, örgjörvinn er yfirklukkaður og þetta power supply er örugglega ekki mjög efficient.
Hverju mælið þið með? Ég þekki mig ekki mikið til þegar það kemur að aflgjöfum.
Kærar Þakkir.
Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Lang best að skoða síður eins og http://www.jonnyguru.com og skoða review hvernig framleiðendur eru að standa sig.
Seasonic og delta eru kóngarnir þarna, en fullt af öðrum ódýrari góðum merkjum.
Sjálfur er ég með darkpower pro11 frá bequiet! Einfaldlega útaf hann er hljóðlátur, og vönduð græja samkvæmt þessari síðu. En kannski ekki á færi allra að splæsa í slíkan.
Seasonic og delta eru kóngarnir þarna, en fullt af öðrum ódýrari góðum merkjum.
Sjálfur er ég með darkpower pro11 frá bequiet! Einfaldlega útaf hann er hljóðlátur, og vönduð græja samkvæmt þessari síðu. En kannski ekki á færi allra að splæsa í slíkan.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Corsair AX860, kraftmikill 860W modular aflgjafi, 80+ Platinum
https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... 0-platinum
Þessi á eftir að endast þér í næstu build líka.
https://tolvutaekni.is/collections/aflg ... 0-platinum
Þessi á eftir að endast þér í næstu build líka.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Ég gæti ekki mælt nægilega mikið með Seasonic. Ein bestu kaup sem ég hef gert í vélbúnaði á síðustu árum. Mjög vel byggður, æðislegur að vinna með í ísetningu og viftan fer aldrei í gang hjá mér þegar hún er stillt á Hybrid Mode.
Prime serían er líka ítrekað að skora 10 í reviews hjá JonnyGuru ólíkt t.d. AX línunni frá Corsair.
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=481
Svo er kominn endursöluaðili hérna á Íslandi loksins sem nær að standa við ábyrgðina sem Seasonic veita.
https://tolvutek.is/leita/Seasonic
Prime serían er líka ítrekað að skora 10 í reviews hjá JonnyGuru ólíkt t.d. AX línunni frá Corsair.
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=481
Svo er kominn endursöluaðili hérna á Íslandi loksins sem nær að standa við ábyrgðina sem Seasonic veita.
https://tolvutek.is/leita/Seasonic
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Allt góð dæmi hér fyrir ofan, sum dýr reyndar. Persónulega hef ég smíðað nokkrar vélar síðustu 2 ár með RMx seríunni frá Corsair og engin þeirra hefur klikkað. Allir modular og ekki of dýrir. Ég smíða bara ekki vélar lengur með PSU's án þess að þeir séu Modular ekki ef þær mega kostar eitthvað smá. Margir hafa dásamað EVGA líka sem eru til t.d í Computer.is
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Njall_L skrifaði:Ég gæti ekki mælt nægilega mikið með Seasonic. Ein bestu kaup sem ég hef gert í vélbúnaði á síðustu árum. Mjög vel byggður, æðislegur að vinna með í ísetningu og viftan fer aldrei í gang hjá mér þegar hún er stillt á Hybrid Mode.
Ég fór að þínum ráðum síðasta sumar og pantaði "SeaSonic Electronics PRIME Titanium 750W 80 Plus Titanium" aflgjafa.
Bestu kaup sem ég hef gert í vélbúnaði um langa hrið, viftan í honum hefur aldrei farið í gang og það er 12 ára ábyrgð.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _w_80.html
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Ég er með alveg hrikalega standpínu yfir þessum Seasonic aflgjöfum en ég er nú þegar með RMx750 sem er dúndurflottur líka.
Hinsvegar sé ég að það er miklu fleirri modular tengi á Seasonic PSU heldur en á mínum Corsair og á svipuðu verði!
Hinsvegar sé ég að það er miklu fleirri modular tengi á Seasonic PSU heldur en á mínum Corsair og á svipuðu verði!
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Mæli með RMx seríunum!
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Ef menn vilja spara og vera með gott, þá mæli ég með rmx seríunni, annars er Seasonic Prime bestu kaup sem hægt eru að gera þeir eru fullkomnir.
Kv. Einar
Kv. Einar
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Ég er búinn að eyða nokkrum klukkutímum í að pæla í þessu núna með að skoða jhonnyguru síðuna
Seasonic = super stuff. Spennureglun og gáruspenna í lágmarki sem er gott fyrir yfirklukkun og endingu íhluta.
ókostir: Dýr tæki, vifturnar í þessum græjum eru ekki þær bestu. Bæði uppá endingu og hávaða. Án efa fyrsta sem bilar.
Ég hugsa að S12II línan þeirra sé meira en nóg fyrir þá sem ætla sér að hafa kannski eitt ölfugt skjákort og ekki eyða tíma í yfirklukkun.
Focus línan performar nálægt prime útfærslunni fyrir utan auðvitað orkunýtni. Og ætti að höndla crossloads betur en S12II.
Delta = Sjást sjaldan í nema í serverum og hraðhleðslustöðvum fyrir bíla. Sláandi líkir seasonic í gæðum og endingu.
Dark power pro línan = Super stuff líka. Finnst þessir hafa það besta jafnvægið af kostum, spennureglun og gáruspenna í því lægsta sem sést. Og
alvöru componetar í þessum tækjum. Vifturnar hafa vökvalegur og hljóðlausar, og gæti látið þessi psu endast lengur en hjá
samkeppnisaðilum þar sem þeir geta haft þær alltaf í gangi er hægt að hafa meðalhitastigið lægra í stað þess að það fari yfir ákveðin
þröskuld til að vifta ræsist. Hægt er að stilla þessi frá því að vera multi - rail yfir í single rail með einum takka.
Gallar: Verðið og úrvalið hérna á klakanum.
Corsair: Þessir hafa metnað til að búa til það besta. Topp componentar og með flottari gæðum á DC spennu sem hefur sést. t.d. Ax1500 er
vinsæll af yfirklukkurum einmitt vegna þess að flottari DC gæði hafa varla sést.
Gallar: Corsair eru að skipta um framleiðendur á aflgjöfunum sínum eða óvíst hver það er hverju sinni og maður veltir fyrir sér framtíðar
endingu á svona cutting-edge aflgjöfum þar sem við erum með fáránlega mikið af auka monitoring rásum . Meira flókið = meira sem
bilar. Og tek það framm að allar þessar auka rásir eru til að kreista framm einhverjar nanó umbætur umfram aðra topp aflgjafa. Sem er
kannski herslumunurinn að vel heppnaðari yfirklukkun ?
Corsair eru farnir að sponsa jhonnyguru full mikið fyrir minn smekk.
EVGA: Að mörgu leiti vönduð en held að þau hafi ekki roð í ofangreind psu. Svo sprengdi ég sjálfur eitt, svo ég er ekki alveg besti til að tala um
þau hreinskilningslega. Held að uber-reppið þeirra sé aðallega byggt á góðu auglýsinga stunti. Þessi koma að jafnaði flott útúr testi en
ekki eins vel og ofangreind.
Seasonic = super stuff. Spennureglun og gáruspenna í lágmarki sem er gott fyrir yfirklukkun og endingu íhluta.
ókostir: Dýr tæki, vifturnar í þessum græjum eru ekki þær bestu. Bæði uppá endingu og hávaða. Án efa fyrsta sem bilar.
Ég hugsa að S12II línan þeirra sé meira en nóg fyrir þá sem ætla sér að hafa kannski eitt ölfugt skjákort og ekki eyða tíma í yfirklukkun.
Focus línan performar nálægt prime útfærslunni fyrir utan auðvitað orkunýtni. Og ætti að höndla crossloads betur en S12II.
Delta = Sjást sjaldan í nema í serverum og hraðhleðslustöðvum fyrir bíla. Sláandi líkir seasonic í gæðum og endingu.
Dark power pro línan = Super stuff líka. Finnst þessir hafa það besta jafnvægið af kostum, spennureglun og gáruspenna í því lægsta sem sést. Og
alvöru componetar í þessum tækjum. Vifturnar hafa vökvalegur og hljóðlausar, og gæti látið þessi psu endast lengur en hjá
samkeppnisaðilum þar sem þeir geta haft þær alltaf í gangi er hægt að hafa meðalhitastigið lægra í stað þess að það fari yfir ákveðin
þröskuld til að vifta ræsist. Hægt er að stilla þessi frá því að vera multi - rail yfir í single rail með einum takka.
Gallar: Verðið og úrvalið hérna á klakanum.
Corsair: Þessir hafa metnað til að búa til það besta. Topp componentar og með flottari gæðum á DC spennu sem hefur sést. t.d. Ax1500 er
vinsæll af yfirklukkurum einmitt vegna þess að flottari DC gæði hafa varla sést.
Gallar: Corsair eru að skipta um framleiðendur á aflgjöfunum sínum eða óvíst hver það er hverju sinni og maður veltir fyrir sér framtíðar
endingu á svona cutting-edge aflgjöfum þar sem við erum með fáránlega mikið af auka monitoring rásum . Meira flókið = meira sem
bilar. Og tek það framm að allar þessar auka rásir eru til að kreista framm einhverjar nanó umbætur umfram aðra topp aflgjafa. Sem er
kannski herslumunurinn að vel heppnaðari yfirklukkun ?
Corsair eru farnir að sponsa jhonnyguru full mikið fyrir minn smekk.
EVGA: Að mörgu leiti vönduð en held að þau hafi ekki roð í ofangreind psu. Svo sprengdi ég sjálfur eitt, svo ég er ekki alveg besti til að tala um
þau hreinskilningslega. Held að uber-reppið þeirra sé aðallega byggt á góðu auglýsinga stunti. Þessi koma að jafnaði flott útúr testi en
ekki eins vel og ofangreind.