Vandræði með WD 160 GB IDE HDD
Sent: Fös 18. Feb 2005 17:04
Sælir
Ég er í smá vandræðum með einn WD 160 GB IDE harðan disk sem ég keypti nýlega (fyrir ca. 2-3 vikum).
Þannig er mál með vexti að ég hef ekki getað formattað hann nema með því að gera quick format en ef ég reyni hitt þá stoppar það alltaf í 84% og ég verð bara að gera cancel format.
Ef ég opna disk management þá stendur við diskinn Healty(at risk).
Ég næ heldur ekki að gera primary partition á honum, bara simple volume.
Ég reyndi líka að gera error check sem Windows framkvæmir svo næst þegar kveikt er á vélinni. Það er í 5 liðum og það stoppaði í 5. liðnum þar sem var verið að "checking free space" en þar varð allt stopp í 84% líka.
Hvað getur verið að?
Er diskurinn gallaður og ætti ég að fara og skipta honum?
Ég er í smá vandræðum með einn WD 160 GB IDE harðan disk sem ég keypti nýlega (fyrir ca. 2-3 vikum).
Þannig er mál með vexti að ég hef ekki getað formattað hann nema með því að gera quick format en ef ég reyni hitt þá stoppar það alltaf í 84% og ég verð bara að gera cancel format.
Ef ég opna disk management þá stendur við diskinn Healty(at risk).
Ég næ heldur ekki að gera primary partition á honum, bara simple volume.
Ég reyndi líka að gera error check sem Windows framkvæmir svo næst þegar kveikt er á vélinni. Það er í 5 liðum og það stoppaði í 5. liðnum þar sem var verið að "checking free space" en þar varð allt stopp í 84% líka.
Hvað getur verið að?
Er diskurinn gallaður og ætti ég að fara og skipta honum?