Síða 1 af 1
Góð leikjamús?
Sent: Mán 06. Nóv 2017 20:11
af durpadurr
Sælir, eruð þið með einhver meðmæli fyrir góðri leikjamús?
Re: Góð leikjamús?
Sent: Mán 06. Nóv 2017 20:26
af ChopTheDoggie
Mæli með Deathadder Elite ef þú ert að pæla í Razer eða Mamba.
Svo líka G502 frá Logitech.
Re: Góð leikjamús?
Sent: Mán 06. Nóv 2017 20:54
af ColdIce
Corsair M65 Pro RGB hefur reynst mér vel
Re: Góð leikjamús?
Sent: Mán 06. Nóv 2017 21:00
af Zorglub
Keypti G502 fyrir rúmu ári, var þá eina músin sem mér líkaði við á markaðnum, var núna um helgina með guttann á rúntinum að prófa flest sem var í boði og hann kom heim með hana líka.
Erum báðir frekar sérvitrir á mýs, en ég vill meina að maður eigi að vera það
Re: Góð leikjamús?
Sent: Mán 06. Nóv 2017 22:03
af elias14
corsair m65 Vengeance er virkilega góð lika þæginlegt stilingar forrit
mæli með henni
Re: Góð leikjamús?
Sent: Þri 07. Nóv 2017 08:20
af Haukursv
Steelseries Rival alla leið
Re: Góð leikjamús?
Sent: Þri 07. Nóv 2017 08:27
af jojoharalds
Mionix Castor - er búin að eiga svoleiðis í tvö ár núna og hef ekki notað betri mús.
(var einu sinni bara með razer)
Re: Góð leikjamús?
Sent: Þri 07. Nóv 2017 08:35
af Viktor
Re: Góð leikjamús?
Sent: Þri 07. Nóv 2017 11:49
af Freysism
Logitech g900 eða g903 færð ekki betri þráðlausa mús
https://youtu.be/D1o2HBm_uNk
Re: Góð leikjamús?
Sent: Þri 07. Nóv 2017 14:01
af Mondieu
Það er enginn að spyrja manninn hvað hann er að spila mest.
Það skiptir máli hvaða grip þú notar og hversu stórar hendur þú ert með.
Það skiptir líka máli hvort þú notar hana meira í fps-leiki eða moba/rts-lega leiki.
Ég myndi bara tékka á reviews og fara svo niður í einhverja búð og prófa. Tölvutek er t.d. með margar mýs tengdar við tölvur og þú getur jafnvel testað þær í leikjum sem þú ert að spila.