Ætti maður að skella sér á einn 17"lcd skjá?


Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ætti maður að skella sér á einn 17"lcd skjá?

Pósturaf Milz » Þri 15. Feb 2005 22:58

Var að pæla að nýta mér þetta flotta tilboð hjá BT og fá mér einn 17"lcd skjá gegn því að koma með gamla skjáinn og fá fyrir hann 10000 og borga þá 20000 fyrir. Er eitthvað vit í þessu? Þar sem ég er mikið í leikjunum er flatir skjáir ekki að standa sig í leikjunum? Eru þeir eitthvað miklu verrri?




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mið 16. Feb 2005 07:51

Ég spila leiki í 15" iiyama flötum skjá og það virkar fínt. Veit samt ekkert um þessa medion flatskjái.


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 16. Feb 2005 09:17

LCD skjáir eru yfirleitt með lægri rið (Mhz) heldur en CRT skjáir. Gæti skipt máli í leikjum þar sem FSP er mikilvægt.

Góðir LCD skjáir í dag eru með svona 12-13 ms refresh rate, veit ekki hversu mörgum Mhz það samsvarar. Svo skiptir náttúrulega máli að þeir séu með hátt Contrast hlutfall og fleirra.

Btw.. skjárinn minn er líka alveg flatur þótt hann sé ekki LCD :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 16. Feb 2005 12:59

Tíðni skjáa og sjónvarpa eru talin í Hertzum, en ekki Megahertzum. Mega er forskeyti sem stendur fyrir 10^6 sem er milljón. Hertz á skjáum eru t.d. 75 myndir á sekúndu en ekki 75 milljónir mynda á sekúndu.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 16. Feb 2005 16:07

Bah.. þetta mega er svo greipt í undirmeðvitundina.. tala líka alltaf um stærðir diska í Mb en ekki Gb..




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 18. Feb 2005 19:57

Myndi þá AÐEINS mæla með skjáum sem hafa 12ms svartíðni og ekkert minna..

ég mæli sjálfur með Samsung SyncMaster 172x..

ég hef ALDREI séð aðra eins upplausn og tærleika í skjá.. fyrir utan það að hann er ótrúlega flottur allur og býður upp á WallMount...

Sparar pláss..




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Fös 18. Feb 2005 21:50

GimliGamli skrifaði:Myndi þá AÐEINS mæla með skjáum sem hafa 12ms svartíðni og ekkert minna..

ég mæli sjálfur með Samsung SyncMaster 172x..

ég hef ALDREI séð aðra eins upplausn og tærleika í skjá.. fyrir utan það að hann er ótrúlega flottur allur og býður upp á WallMount...

Sparar pláss..


http://www.gamepc.com/labs/view_content.asp?id=vp201b&page=1&cookie%5Ftest=1


ekki 17" en þú veist svona .... :lol:

Ég gleymi í fps leikjum að ég er að spila á lcd, ekkert ghost ótrúlega tært ;)


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 18. Feb 2005 23:21

hehe, ég á svona 20" Viewsonic líka. Hálf sorglegt að menn sjái ekki sólina fyrir 17" skjá :8)




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 19. Feb 2005 15:22

Ha...

hvað áttu við ?

það er ekkert að þessum skjá sem ég er með .. hann er alveg fáránlega svalur og góður ;) enda kostaði hann 70.000 kall.. sem er ekkert slor.

En jú auðvitað væri ég til í að vera með 23" lcd.. en ég drulla ekki seðlum :?