Síða 1 af 2

Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 21:33
af agnarkb
Ég er með 28 tommu 60Hz benq skjá en mig langar á næstu mánuðum að fara í aðeins betra, aðeins minna kannski en betra. 27" 1440p 100hz+ og helst G-Sync. 1070 kortið keyrir alla leiki vel á núverandi skjá í hæstu gæðum en ég geri ráð fyrir að þurfa lækka grafíkina eitthvað og jafnvel munu einhverjir leikir ekki runna vel.
Myndi ekki borga sig að fara fyrst í 1080Ti og keyra alla leiki í hæstum gæðum eitthvað næstu árin staðinn fyrir að lækka details og hamast við að halda 1070 í þessari upplausn?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 21:43
af agust1337
Ef þú ert með 1070 nei. Ef þú ert með nóg af pengingum then sure do whatever

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 22:09
af Viktor
Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar

https://displaylag.com/asus-rog-pg278q- ... or-review/

Miklu skemmtilegra stökk að fara í 144Hz heldur en úr 1070 yfir í 1080 :happy

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 22:12
af agnarkb
Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 22:17
af Viktor
agnarkb skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.


Þá er eins gott að eiga nóg af peningum https://att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar \:D/

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 22:35
af agnarkb
Sallarólegur skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.


Þá er eins gott að eiga nóg af peningum https://att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar \:D/


Ætti nú að geta fundið eitthvað aðeins ódýrara https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm

Annars er ég svo mikil graphics whore að ég þarf sennilega 1080Ti á endanum.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 23:06
af worghal
sláðu þessu bara upp í kæruleysi og fáðu þér 1080Ti!

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 23:20
af agnarkb
worghal skrifaði:sláðu þessu bara upp í kæruleysi og fáðu þér 1080Ti!


Hahahaha...margt vitlausara held ég. Sprengja 60Hz skjáinn með 1080Ti og fara í alvöru skjá fyrir jólin :D

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 23:39
af Storm
prufa fyrst að kaupa skjáinn sem þér langar í og sjá til hvernig 1070 ræður við það?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 23:45
af rbe
já agnarkb láttu það eftir þér . lífið er til að lifa því ?
annars er 1080ti overkill á lægri upplausnum ?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fim 26. Okt 2017 23:51
af Viktor
Frekar skrítið að fara í 110k skjákort með 60Hz skjá.

1440p + 144Hz + Gsync er miklu meira upgrade imo.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 00:09
af agnarkb
Jebb, held að ég reyni að finna flottann skjá fyrst. Grunar samt sem áður að það muni þurfa skjákorts upgrade líka með tímanum sérstaklega í nýrri leiki til þess að nýta high refresh rate.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 10:16
af Penguin6
Var í sömu hugleiðingum og þú, er með 980ti kort og ég fékk mér https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
sé engan vegin eftir því :D

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 10:59
af agnarkb
Penguin6 skrifaði:Var í sömu hugleiðingum og þú, er með 980ti kort og ég fékk mér https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
sé engan vegin eftir því :D


Hvernig er 980Ti að höndla nýjustu leikina með þennan skjá?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 11:38
af Penguin6
destiny 2 er blanda af highest high og medium til að halda honum 120-144fps
diablo 3 allt í botni 120fps
pubg......
myndi samt kaupa skjáinn fyrst 1440p er alveg sweet upgrade frá 1080p sérstaklega ef þú ert með 1080p 27" fyrir.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 12:23
af skrattinn
Þú þarft að vera með i7-7700 eða eitthvað álíka til að GTX 1080 TI fari ekki í bottleneck rugl. Síðan er betra að hafa minnið mjög gott! Ég er með Strix GTX 1080 TI OC og 29 tommu ultrawide skjá (2560x1080) og það rennur allt úber smooth og ekkert vandamál með neinn leik.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 12:38
af SolidFeather
Ég myndi byrja á því að fara í nýjan g-sync skjá og taka svo nýtt skjákort ef þú þarft.

Hundleiðinlegt að vera með 60hz skjá og 1080+, það endar bara í tearing og rugli.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 20:06
af agnarkb
skrattinn skrifaði:Þú þarft að vera með i7-7700 eða eitthvað álíka til að GTX 1080 TI fari ekki í bottleneck rugl. Síðan er betra að hafa minnið mjög gott! Ég er með Strix GTX 1080 TI OC og 29 tommu ultrawide skjá (2560x1080) og það rennur allt úber smooth og ekkert vandamál með neinn leik.


Ryzen 1800x, næ honum upp í 4 Ghz. Fór úr 6600K @ 4.6 og þrátt fyrir lægri clock speed þá er Ryzen svo mikið monster í leikina sem ég er að spila.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 20:35
af Frost
1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 20:44
af agnarkb
Frost skrifaði:1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.


Hef verið að sjá þennan ASUS skjá sem var linkaður áður á svona 130 hingað kominn frá Amazon. Ætli ég byrji ekki á honum eða ACER frá Elko og skoða svo Ti þegar nær dregur jólum. Er til betri jólagjöf handa sjálfum sér? Ég er ekki viss.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Fös 27. Okt 2017 20:49
af Frost
agnarkb skrifaði:
Frost skrifaði:1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.


Hef verið að sjá þennan ASUS skjá sem var linkaður áður á svona 130 hingað kominn frá Amazon. Ætli ég byrji ekki á honum eða ACER frá Elko og skoða svo Ti þegar nær dregur jólum. Er til betri jólagjöf handa sjálfum sér? Ég er ekki viss.


Ég gæti ekki mælt meira með 120+ hz skjá. Ég get ekki lengur spilað á 60hz skjá :sleezyjoe

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Lau 28. Okt 2017 01:05
af agnarkb
þá er það bara spurningin.....ASUS eða ACER?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Mán 30. Okt 2017 14:23
af agnarkb
Fór í ASUS skjáinn. Vantar einhverjum 28" FHD Benq skjá haha. 20 kall kannski?

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Mán 30. Okt 2017 14:53
af Runar
Skoðaðu þetta bara, til að sjá performance í 1080p, 1440p og 4k með 1070 og 1080ti kortinu. Mismunandi leikir þarna í þessum linkum.

Ef þú ætlar að fara í 1440p, þá hiklaust 1080ti kortið, í bestu gæðum, þá ertu að ná rétt kringum 60fps með 1070 kortið, stundum undir, en 80-150fps með 1080ti kortið. Þannig að með 60hz skjá, þá er 1070 kortið fínt, en með meira en 60hz skjá, þá er 1080ti nauðsynlegt til að nýta skjáinn alveg. En alltaf hægt að lækka gæðin á grafíkinn aðeins í leikjum með 1070 kortinu svo sem.

https://www.anandtech.com/bench/product/1941?vs=1939
https://www.anandtech.com/bench/product/1731?vs=1856

Vonandi hjálpar þetta þér að ákveða.

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Sent: Mán 30. Okt 2017 15:39
af agnarkb
Runar skrifaði:Skoðaðu þetta bara, til að sjá performance í 1080p, 1440p og 4k með 1070 og 1080ti kortinu. Mismunandi leikir þarna í þessum linkum.

Ef þú ætlar að fara í 1440p, þá hiklaust 1080ti kortið, í bestu gæðum, þá ertu að ná rétt kringum 60fps með 1070 kortið, stundum undir, en 80-150fps með 1080ti kortið. Þannig að með 60hz skjá, þá er 1070 kortið fínt, en með meira en 60hz skjá, þá er 1080ti nauðsynlegt til að nýta skjáinn alveg. En alltaf hægt að lækka gæðin á grafíkinn aðeins í leikjum með 1070 kortinu svo sem.

https://www.anandtech.com/bench/product/1941?vs=1939
https://www.anandtech.com/bench/product/1731?vs=1856

Vonandi hjálpar þetta þér að ákveða.


Búinn að versla mér skjáinn :) Læt 1070 duga allaveganna út nóv