Síða 1 af 1

Vantar gott móðurborð

Sent: Þri 15. Feb 2005 16:54
af Pirate^
Ég keypti mér móðurborð og örgjörva um daginn, en því miður er móðurborðið ónýtt :cry: en ég er samt að spá í að fá mér nýtt og gott móðurborð sem gæti kostað 10þús kell eða ódýrara gætu einhverjir bent mér á einhvað slíkt .Örgjafinn er 3.2 ghz northwood

Sent: Þri 15. Feb 2005 17:35
af MezzUp
Hvað eru þessir „örgjafar“ sem margir eru að tala um? Er það einhver sem gefur bara pínulítið eða?

Það er „örgjörvi“ :?

Og hver er annars spurningin? Hvaða móðurborð þú ættir að fá þér?

Sent: Þri 15. Feb 2005 17:36
af TechHead
Abit AI7 í hugver

kostar 9.900 hjá þeim.

Sent: Fös 18. Feb 2005 19:53
af Gestir
Amm

Sammála síðasta Ræðumanni ..