Síða 1 af 1

Vantar góðan driver fyrir x800

Sent: Þri 15. Feb 2005 15:15
af ^Soldier
Jæja þá er ég búinn að gefast upp á þessarri drivera leit. En það er smá vesen hjá mér.
Ég notaði diskinn sem ég fékk með kortinu og setti inn driverinn sem var inná honum og hann virkarði ágætlega nema ég fæ annaslægið upp einhvern error þegar ég er í leikjum.
Núna downlodaði ég driver héðan http://www.ati.is/index.php?option=com_ ... &Itemid=53

Prufaði bæði omega driverinn og catalyst 5.2 CC, en alltaf þegar ég kveiki á tölvunni er eins og að windowsið hafi fundið nýtt skjákort og býðst til að leita að driverum fyrir mig.

Ef einhver getur bent mér á driver sem stiður x800 xt kort og virkar þó nokkuð vel, endilega deildu því með mér og ég gái hvort hann mundi virka eðlilega hjá mér.

Sent: Þri 15. Feb 2005 15:21
af MuGGz
ég er að nota nýjasta catalyst driverinn fyrir kortið mitt, virkar nú bara mjög vel :roll:

Sent: Þri 15. Feb 2005 16:31
af Ragnar
ég dl frá ati.com catalyst driverum. Ekkert vandamál nema eitt Ati mappan opnast alltaf þegar ég starta tölvunni. Er einhver leið að stoppa það. Að mapa opnista í hvert skipti sem ég starta tölvunni?.

Sent: Þri 15. Feb 2005 16:52
af MuGGz
hehe, skeður aldrei fyrir mig :shock:

Sent: Þri 15. Feb 2005 19:08
af gnarr
þetta er registry villa. uninstallaðu driverunum alveg og deletaðu "temp" möppunni og installaðu svo aftur. það ætti að duga.

Sent: Þri 15. Feb 2005 19:14
af Ragnar
gnarr skrifaði:þetta er registry villa. uninstallaðu driverunum alveg og deletaðu "temp" möppunni og installaðu svo aftur. það ætti að duga.


búinn að prófa það. En get alltaf prófað það aftur :P

Sent: Þri 15. Feb 2005 19:17
af gnarr
skoðaðu run í registry. ég lagaði þetta hjá mér bara með smá registry fikti. (ég var alveg viss um að reinstall myndi laga það)

Sent: Þri 15. Feb 2005 19:29
af Ragnar
Ok þetta er Komið í lag. Takk Gunnar þakka þér.

Sent: Þri 15. Feb 2005 20:08
af fallen
ég hata ati drivera
virkar ekki gamma stillingarnar í þeim fyrir leiki
GGGGLAAAAAAAAAAAAAATTTTTTTTTAAAAAAAAAÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐ

Sent: Þri 15. Feb 2005 20:44
af gnarr
ertu viss um að þú sért að fikta í réttum stillingum? það er bæði fyrir overlay og fyrir primary.

Sent: Þri 15. Feb 2005 20:56
af Dingo
Catalyst 5.2 á víst að hægja G'IFURLEGA á halflife og öllum source forritum. sjá hér: http://www.tweaktown.com/document.php?d ... ew&dId=746
Betra að nota 5.1

Sent: Þri 15. Feb 2005 23:39
af Ragnar
þegar ég var að nota 5.1 þá blikkaði allt i hl-2 og cs;s svo þegar ég náði i 5.2 þá lagaðist allt. Ég mæli með Ati allavega fyrir mig.