Veit ekki alveg hvernig kælingar komast í þetta setup þitt. Ert með kassa sem tekur bara 120mm, engin 240mm pláss, og það er bara aftast í kassanum þar sem þessi stóra bulky GIGABYTE "regnhlíf" er á móðurborðinu. Ég vona að það sé hægt að taka hana af.
Kraken X62 og H115i eru allavega báðar út úr myndinni því það eru engin pláss á kassanum þínum að mér vitandi.
H80i v2 er mögulega besta kælingin í 120mm stærðarflokkinum en það er ekkert grín hvað svoleiðis tekur mikið pláss.
http://forum.corsair.com/v3/attachment. ... 1458673304Get engu lofað um hvað passar í kassann þinn en skv. framleiðanda eru allavega þónokkrar
stórar 120mm kælingar á þeim lista sbr. Seidon 120XL og Eisberg 120L Prestige.