Síða 1 af 1
Ég var að fá mér nýja vél!
Sent: Þri 13. Maí 2003 12:25
af kemiztry
Jæja, þá er loksins komið tími á nýja vél. Ég fékk mér eftirfarandi hluti í hana:
P4 3.06
2x512MB Kingston HyperX DDR333
Gigabyte SINXP1934 móðurborð
200GB Maxtor 8MB Buffer ATA133
Thermaltake Xaser II 6000 Aluminum kassi
Zalman CPU-cooler
Zalman Northbridge cooler
Zalman VGA-cooler
Vantec 520w Stealth PSU
Samsung Combo drif 48w, 48r, 16dvd read
Svo er hér smá linkur á skemmtilegt
system speccyfir vélina
Re: Ég var að fá mér nýja vél!
Sent: Þri 13. Maí 2003 12:37
af gumol
kemiztry skrifaði:Svo er hér smá linkur á skemmtilegt
system speccyfir vélina
Lol, örinn er semsagt bæði 3.06 GHz og 3.08 GHz
og eitt annað, hvað kostaði þetta marga 100.000 kalla?
Sent: Þri 13. Maí 2003 14:12
af MezzUp
ert þetta Zalman flower? er þetta þarna risa viftulausa Zalman heatsinkið? hvernig er sándið í vélinni? er þetta PSU virkilega hjlóðlátt?
Afhverju ekki DDR400?
Sent: Þri 13. Maí 2003 14:24
af kemiztry
Zalman 7000 og svo
zalman vga dæmið.
Svo er enginn tilgangur fyrir mig að fá mér DDR400 þar sem ég er með 533FSB.. hefði verið annað mál með 800FSB
Svo er þetta PSU alveg ágætt þegar maður keyrir það á 420w... er orðið doldið hávært í 520w
Sent: Þri 13. Maí 2003 14:30
af MezzUp
hver er hitinn á kerfinu? tekur þetta móðurborð ekki 800FSB örgjörva?
Sent: Þri 13. Maí 2003 14:45
af kemiztry
Hitinn er í svona 45-50 gráðum á 1500RPM
Sent: Þri 13. Maí 2003 14:48
af emmi
Er ekkert mál að koma þessum CPU kælir fyrir á þessu móbói?
Las einhversstaðar að sumir gætu lent í vandræðum með sum móbo að fitta þetta á þau.
Sent: Þri 13. Maí 2003 15:38
af kemiztry
Neibb, ekkert vandamál fyrir utan það að maður getur ekki haft viftuna á DPS kortinu sem er bara plús... (minni hávaði)
Sent: Þri 13. Maí 2003 15:44
af emmi
Hmm, ég hafði nú ætlað mér að nota þetta DPS system.
Sent: Þri 13. Maí 2003 16:16
af MezzUp
getur einhver sagt mér hvernig þetta DPS system virkar? þ.e. hvað það gerir
Sent: Þri 13. Maí 2003 16:24
af kiddi
Frá gigabyte.com.tw
Dual Power System
) In a Dual Power System (DPS) designed motherboard, an additional 3-phase power circuit DPVRM daughter card is added on the motherboard. This effectively provides a more durable and stable power circuit for intensifying the stability of current system and for future processors
Sent: Þri 13. Maí 2003 16:33
af MezzUp
hmm, og virkar þetta?
Sent: Þri 13. Maí 2003 17:04
af kemiztry
Have no idea.. gæti vel verið að þetta hjálpi upp á endinguna á móbóinu... en annars veit ég ekki
Sent: Þri 13. Maí 2003 19:55
af emmi
Ertu að nota DPS án þess að hafa viftuna á? Hitnar það ekkert of mikið?
Sent: Þri 13. Maí 2003 20:15
af kemiztry
Er ekki búinn að setja þetta spjald í... en ég þekki tvo sem eru að gera þetta svona og virðist virka ágætlega