Síða 1 af 1

Vesen með format

Sent: Lau 12. Feb 2005 18:12
af hubcaps
Vorum að fara að "formata" harða diskinn hjá félaga mínum en svo þegar WinXP diskurinn er búinn að boota sér kemur að þessum skjá og sama hvort maður ýtir á Enter eða R þá birtir hún bara skjá með þessum skilaboðum:

Setup did not find any hard disk drives installed in your computer.

Make sure any hard disk drives are powered on and properly connected to your computer, and that any disk-related hardware configuration is correct. This may involve running a manufacturer-supplied diagnostic or setup program.


Hvernig kemst ég í promptið til að format-a?
Eða er sniðugast að setja diskinn í aðra tölvu og formata hann þar ?

Sent: Lau 12. Feb 2005 20:03
af Phanto
Er þetta sata diskur?

Sent: Lau 12. Feb 2005 22:30
af Ice master
Sata diskar mega alveg runa windows. en ef þetta er sata gerdu enable i bios i sumum móboum gætir þú þurft að gera það,

Sent: Lau 12. Feb 2005 22:55
af hubcaps
Neibb, það er nefnilega málið, þetta er ekki SATA. (Sorry, gleymdi að taka það fram í fyrsta pósti, en þetta er 80GB Maxtor heldur hann)


Ætli það endi ekki með því að maður opnar báðar vélarnar og hendir disknum í hina og sér hvað skeður.. :x

Ice master skrifaði:Sata diskar mega alveg runa windows. en ef þetta er sata gerdu enable i bios i sumum móboum gætir þú þurft að gera það,


Mynd


Stórt EDIT: jæja, var að heyra í félaganum og honum einhvernveginn tókst að fá þetta í gang og held að hann sé meira að segja að vera búinn að installa windows! :shock:
Afsakið tilgangslausan þráð ! :wink:

Sent: Sun 13. Feb 2005 16:31
af CendenZ
Ice master skrifaði:Sata diskar mega alveg runa windows. en ef þetta er sata gerdu enable i bios i sumum móboum gætir þú þurft að gera það,



Öllum móðurborðum.

Sent: Sun 13. Feb 2005 16:38
af Ice master
Heh já reyndar ég er bara svo bjartsýnn :oops: