Vantar smá hjálp með rafmagn
Sent: Lau 16. Sep 2017 15:29
Daginn,
Var að skipta um tímarofa í töflu, tengdi hann bara eins og aðra í töflunni og ljósin virka en hann fær ekki skilaboð frá rofunum þegar á að kveikja.
Þetta er rofinn sem ég var að setja í.
https://www.theben.de/en/Products/Time-and-light-control/Staircase-time-switches/DIN-rail/ELPA-8
Þetta er teikningin sem er á heimasíðunni, getur verið að tengingin á rofunum sé öfug og ég þurfi að skipta 3 og 4.
Var að skipta um tímarofa í töflu, tengdi hann bara eins og aðra í töflunni og ljósin virka en hann fær ekki skilaboð frá rofunum þegar á að kveikja.
Þetta er rofinn sem ég var að setja í.
https://www.theben.de/en/Products/Time-and-light-control/Staircase-time-switches/DIN-rail/ELPA-8
Þetta er teikningin sem er á heimasíðunni, getur verið að tengingin á rofunum sé öfug og ég þurfi að skipta 3 og 4.