Drasl eða verðmæti?
Sent: Mán 04. Sep 2017 14:19
Er með nokkrar vélar sem ég fann í geymslu í vinnunni hja mer sem hafa ekki verið notaðar heil lengi. Eru flestar í fínum Antec kössum með 750w psu eða 500w psu. Gömul skjákort t.d. GTX 480 og eldra. Minni er frá ddr2-3 c.a. 2gb combo stæður upp í 8gb í vél. Enginn harðurdiskur. LGA1156 socket í sumum ef ekki öllum. Vildi bara athuga hvort þetta væri algjört drasl og ætti að fara í rusla gáminn eða gætum við selt þetta fyrir eitthvað smotterí?