Drasl eða verðmæti?


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Hallipalli » Mán 04. Sep 2017 14:19

Er með nokkrar vélar sem ég fann í geymslu í vinnunni hja mer sem hafa ekki verið notaðar heil lengi. Eru flestar í fínum Antec kössum með 750w psu eða 500w psu. Gömul skjákort t.d. GTX 480 og eldra. Minni er frá ddr2-3 c.a. 2gb combo stæður upp í 8gb í vél. Enginn harðurdiskur. LGA1156 socket í sumum ef ekki öllum. Vildi bara athuga hvort þetta væri algjört drasl og ætti að fara í rusla gáminn eða gætum við selt þetta fyrir eitthvað smotterí?

IMG_4923.JPG
IMG_4923.JPG (679.25 KiB) Skoðað 1458 sinnum

IMG_4924.JPG
IMG_4924.JPG (328.37 KiB) Skoðað 1458 sinnum

IMG_4925.JPG
IMG_4925.JPG (862.25 KiB) Skoðað 1458 sinnum

IMG_4926.JPG
IMG_4926.JPG (643.42 KiB) Skoðað 1458 sinnum

IMG_4927.JPG
IMG_4927.JPG (732.43 KiB) Skoðað 1458 sinnum

IMG_4928.JPG
IMG_4928.JPG (699.33 KiB) Skoðað 1458 sinnum




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf JohnnyX » Mán 04. Sep 2017 14:42

Það ætti að vera einhver verðmæti í þessu, einhver verðlögga hlýtur að geta hjálpað þér með það.
En ef þú ætlar með þetta á haugana skal ég frekar taka þetta! :megasmile




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Sep 2017 15:46

Þessar vélar kannast ég við! :)

Þær sem þú sýnir þarna eru líklega 6-8 ára gamlar og verðmætið samkvæmt því. Sjálfur myndi ég allavega ekki fara með þær á haugana, ættir að geta fengið 10-15þús kall fyrir stykkið, jafn vel meira, fer eftir heppni og þolinmæði.

Henta vel t.d. sem einfaldar skrifstofuvélar eða heimaserver.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7537
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1185
Staða: Ótengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf rapport » Mán 04. Sep 2017 16:38

Alltaf smá $$$

Henda þessu hérna inn í vel skilgreindum og góðum söluþræði




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Risadvergur » Mán 04. Sep 2017 18:14

Tek undir með fyrri ræðumönnum. Henda upp söluþræði með lista yfir íhluti og verðhugmynd og þetta rennur örugglega út eins og fidget spinner (eða GuðjónR á 6.bjór)!




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Sep 2017 18:36

Gleymdi þó að taka fram, þær vélar sem styðja DDR2 eru þó að öllum líkindum LGA775, ekki LGA1156 :)




Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 245
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Hallipalli » Mán 04. Sep 2017 19:37

Fer yfir þetta i vikunni ætti eg að halda þeim i kössunum eða rifa allt ur og posta?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Drasl eða verðmæti?

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Sep 2017 20:05

Mest verðmæti í þessu sem heilum vélum, myndi ekki fara að brytja þetta niður :)

Ekki nema þú ætlir að nota sjálfur kassana og aflgjafana áfram, þá geturðu rifið þetta úr.
Annars eru alveg smá verðmæti í þessum kössum (Antec Sonata III), aflgjafarnir sem fylgja er mjög góðir, Antec Earthwatts 500W, hljóðlátir og traustir