Síða 1 af 1
Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Fös 28. Júl 2017 16:17
af netkaffi
?
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Fös 28. Júl 2017 16:42
af chaplin
Hvaða stærð, fyrir leiki, myndvinnslu, þarftu vesa, þarf hann að vera með upphækkanlegum fæti? Það er enginn "besti" skjárinn í öllu.
En að mínu mati í 27" er
Lenovo 27Q10SIL algjör snilld. Er með einn heima og einn upp á skrifstofu. Veit ekkert hvernig hann er fyrir myndvinnslu né tölvuleiki, en ef þú vilt 1440p og 27" er hann æði.
edit þú vilt samt hafa grjót stöðugt skrifborð því annars vaggar hann og af því sem ég best veit getur þú ekki skipt um fót.
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Fös 28. Júl 2017 16:44
af htmlrulezd000d
Of víð spurning, fer eftir hvað þú ert að gera og hvað þú ert að leitast eftir
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Fös 28. Júl 2017 23:59
af netkaffi
ég veit ekki overall skjárinn fyrir einhvern sem notar allt þetta
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Fös 28. Júl 2017 23:59
af netkaffi
venjulegan nörda
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 12:34
af agust1337
Hvernig nörda? Forritunar nörda? Leikja nörda?
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 20:36
af netkaffi
allt þetta sagði ég. sumir nörda spila stundum leiki, stundum Photoshop, stundum kvikmyndir og stundum forrita. takk fyrir svörin.
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 20:47
af netkaffi
en býst við ég taki leikjaskjá. hvað er besti sá?
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 22:06
af Nariur
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 22:19
af Sam
Þessi er smooth í leikina
https://elko.is/acer-27-skjar-nvidia-g-syncAnnars myndi ég alveg vilja eiga þennan,
https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm27" WQHD 1440p
ips skjár
Nvidia G-sync v2,
144 Hz
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Lau 29. Júl 2017 22:39
af BrynjarD
Re: Hvad er besti skjarinn I bodi?
Sent: Sun 30. Júl 2017 11:43
af audiophile
chaplin skrifaði:Hvaða stærð, fyrir leiki, myndvinnslu, þarftu vesa, þarf hann að vera með upphækkanlegum fæti? Það er enginn "besti" skjárinn í öllu.
En að mínu mati í 27" er
Lenovo 27Q10SIL algjör snilld. Er með einn heima og einn upp á skrifstofu. Veit ekkert hvernig hann er fyrir myndvinnslu né tölvuleiki, en ef þú vilt 1440p og 27" er hann æði.
edit þú vilt samt hafa grjót stöðugt skrifborð því annars vaggar hann og af því sem ég best veit getur þú ekki skipt um fót.
Ég er líka með þennan. Virkilega góður 1440p IPS skjár. Hann virkar alveg fínt í tölvuleikjum en myndi örugglega skoða eitthvað annað ef tölvuleikir eru aðal atriðið.