Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 13:09
af htmlrulezd000d
Er að skoða úrval af örgjörvakælingum fyrir AM4 platformið. Er bara búinn að finna eina sem er
Noctua NH-U12S SE-AM4. Er ég að leita vitlaust eða er bara ekki mikið í boði hér á landi.
https://odyrid.is/vara/noctua-nh-u12s-s ... ara-abyrgd
Re: Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 13:42
af Klemmi
Veit ekki hversu mikið af betri kælingum nýta stock festingarnar, en þær kælingar sem ekki eru með sitt eigið backplate ganga með AM4
madmatt30 skrifaði:If a cooler uses the stock amd mountings - ie the spring loaded bracket - it will fit.
If it uses a custom backplate & custom mounting system it won't fit.
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... ility.html
Re: Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 13:59
af htmlrulezd000d
Klemmi skrifaði:Veit ekki hversu mikið af betri kælingum nýta stock festingarnar, en þær kælingar sem ekki eru með sitt eigið backplate ganga með AM4
madmatt30 skrifaði:If a cooler uses the stock amd mountings - ie the spring loaded bracket - it will fit.
If it uses a custom backplate & custom mounting system it won't fit.
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... ility.html
Takk fyrir svarið !
Re: Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 16:19
af Aron Flavio
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/5 ... t_for_the/hérna er listi yfir örgjörvakælingar sem virka með am4 'out of the box'
Re: Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 19:21
af htmlrulezd000d
Re: Örgjörvakælingar fyrir AM4. Lítið úrval ?
Sent: Mán 24. Júl 2017 20:32
af Nuubzta
Mismunandi eftir framleiðendum en bæði Cooler Master og Noctua buðu upp á að senda þér nýtt bracket ókeypis ef þú áttir nú þegar kælingu en vantaðir bracket.
Fékk bæði AM4 bracket fyrir Hyper212 Evo og NH U12S svona, kannski eru þeir samt hættir að gera þetta.