Síða 1 af 1

Þarf hjálp með HANSOL 730ED skjástillingar

Sent: Mán 07. Feb 2005 21:09
af Áki
Málið er að ég var að kaupa mér þennann fína skjá, allt gengur vel upp og það, en það er eitt vandamál sem angrar mig dolítið varðani skjáinn. Það er þegar ég er með desktopið alveg clean, engin gluggar á taskbarnum hjá mér, en svo opna ég t.d. My Computer, þá breytast skjástillingarnar sem maður stillir á tökkunum á skjánum, þá færist myndin smá til og svona "hoppar" smá til...hjálp varðandi þetta smávægilega vandamál væri vel þegin.

Með fyrirfram þökk...

Sent: Mán 07. Feb 2005 21:18
af Pandemic
Fer þessi avatar ekki aðeins yfir mörkin :?
Ertu búinn að setja inn driverana fyrir skjáinn inn?

Sent: Mán 07. Feb 2005 21:24
af Áki
Já, allir driverar komnir inn...

Sent: Mán 07. Feb 2005 21:30
af CraZy
skiftu um avatar hann særir bligðunarkennd mína..

Sent: Mán 07. Feb 2005 21:48
af zaiLex
Hvað er að ykkur þetta er snilldar avatar.

Sent: Mán 07. Feb 2005 22:07
af Áki
væruði nokkuð til í að hjálpa mér með vandamálið mitt í staðin fyrir að segja álit ykkar á avatarnum mínum? ^^,

Sent: Mán 07. Feb 2005 22:48
af Ice master
Hansol skjáir hmmmm já alveg rétt hef enga reynslu af þeim örugglega finustu skjáir en það hefur örugglega ekki margir hér reynslu af þeim svo ég myndi hringja i gaurana sem þú keyptir þetta af :wink: ..... :catgotmyballs