Ráðleggingar varðandi íhluti í nýrri vél
Sent: Fös 23. Jún 2017 03:45
Halló
Er að plana að setja saman nýja tölvu á næstunni, markmiðið er að gera ódýra vél sem getur keyrt nýja quake leikinn (quake champions). Þá er ég helst að leitast eftir því að ná 144 römmum á sekúndu, upplausninn og gæðin skipta minna máli. Hér er listinn sem ég er kominn með.
ö: Intel i5 7600 29.900 kr. @ tölvutækni/att (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3275)
s: GTX 1060 6 GB 39.500 kr. @ kísildalur (https://kisildalur.is/?p=2&id=3211)
m: ASRock Z270 pro 4. 21.500 kr. @ kísildalur (http://kisildalur.is/?p=2&id=3352)
v: 2x8 GB 3000 MHz 18.750 kr. @ att (https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni)
h: Intel 128 gb SSD 9.900 kr. @ tölvutækni (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3242)
k: kassi + 500W aflgjafi 6.990 kr. @ ódýrið (https://odyrid.is/vara/inter-tech-cm-35 ... fa-svartur)
------------------------------------------------------------------------------------------
126.540 kr
Valdi ekki ryzen örgjörva því að ég heyrði að intel væri betra fyrir fps í leikjum. SSD verður bara fyrir stýrikerfið og örfáa leiki, er með nokkra gamla diska sem ég nota. Vil halda þessu nálægt þessu verði en er til í að fá ráðleggingar varðandi það að skipta út íhlutum til þess að fá betri vél fyrir svipað verð. Hef ekki mikla reynslu af þessum bransa svo það er eflaust eitthvað sem hægt er að laga.
Er að plana að setja saman nýja tölvu á næstunni, markmiðið er að gera ódýra vél sem getur keyrt nýja quake leikinn (quake champions). Þá er ég helst að leitast eftir því að ná 144 römmum á sekúndu, upplausninn og gæðin skipta minna máli. Hér er listinn sem ég er kominn með.
ö: Intel i5 7600 29.900 kr. @ tölvutækni/att (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3275)
s: GTX 1060 6 GB 39.500 kr. @ kísildalur (https://kisildalur.is/?p=2&id=3211)
m: ASRock Z270 pro 4. 21.500 kr. @ kísildalur (http://kisildalur.is/?p=2&id=3352)
v: 2x8 GB 3000 MHz 18.750 kr. @ att (https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni)
h: Intel 128 gb SSD 9.900 kr. @ tölvutækni (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3242)
k: kassi + 500W aflgjafi 6.990 kr. @ ódýrið (https://odyrid.is/vara/inter-tech-cm-35 ... fa-svartur)
------------------------------------------------------------------------------------------
126.540 kr
Valdi ekki ryzen örgjörva því að ég heyrði að intel væri betra fyrir fps í leikjum. SSD verður bara fyrir stýrikerfið og örfáa leiki, er með nokkra gamla diska sem ég nota. Vil halda þessu nálægt þessu verði en er til í að fá ráðleggingar varðandi það að skipta út íhlutum til þess að fá betri vél fyrir svipað verð. Hef ekki mikla reynslu af þessum bransa svo það er eflaust eitthvað sem hægt er að laga.