Síða 1 af 1

Gamma problem á ATi með Catalyst.

Sent: Sun 06. Feb 2005 01:25
af fallen
Þarna ég var að fá PowerColor x800 XT, virkar allt í gúddí nema það að þegar ég stilli gamma fyrir leiki og svona þá virkar það ekki þegar ég fer ingame.. er búinn að prófa mismunandi catalyst drivera og ekkert virkar..
any ideas? :s~

edit: hef líka prófað gamma control á ATi Tool.. nothing works

edit2: fyrst við erum með þetta bréf hérna, viljiði fræða mig þá um hvernig ég set tv-out'ið mitt í lit? er kominn með myndina á TV'ið bara engann lit :S búinn að prófa allt pal ruslið sem iceland er með og ekkert virkar

Sent: Sun 06. Feb 2005 04:02
af KinD^
er líka í veseni með þetta gammavandamál ... á líka að vera einhverjir shortcut keys sem maður getur notað en það virkar ekki hjá mér og það er ekki hakaði í disable shortcut keys :P .... og er líka í veseni með tv-outið, reyndar alltaf verið í veseni með liti á ati radeon kortum :( ... er ekki til eithvað tv-out tool einsog tvtool eða hvað það heitir fyrir gayforce ?

Re: Gamma problem á ATi með Catalyst.

Sent: Sun 06. Feb 2005 11:14
af Daz
fallen skrifaði:edit2: fyrst við erum með þetta bréf hérna, viljiði fræða mig þá um hvernig ég set tv-out'ið mitt í lit? er kominn með myndina á TV'ið bara engann lit :S búinn að prófa allt pal ruslið sem iceland er með og ekkert virkar

Ef það eru tvö scart tengi á sjónvarpinu reyndu þá hitt. Skoðaðu líka allar AV rásirnar, hjá mér kemur tölvan svarthvít á einni rás og í lit á annari (ef ég tengi í rétt scart tengi, annars fæ ég bara eina svarthvíta).