Síða 1 af 1
Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:43
af grimurkolbeins
Ég er semsagt ný búin að kaupa vélina sem er í undirskriftinni minni og þegar ég kveiki á leik þá kemur eins og eithvað smá suð og þegar ég loka leiknum þá fer það veit einhver hvað þetta er? ég giska á harða diskinn.
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:46
af Njall_L
Coil whine frá einhverjum íhlut þegar hann fer undir álag myndi ég giska á, yfirleitt GPU.
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:49
af grimurkolbeins
Okei myndiru halda að ég þyrfti að láta tjékka á þessu?
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:52
af Odie
Skilaðu þessu ef þú ert ekki sáttur , hef alveg nokkrum sinnum lent í að vera með vélar sem gefa frá sér svona hátiðni-coil hljóð og er frekar pirrandi.
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:52
af Njall_L
grimurkolbeins skrifaði:Okei myndiru halda að ég þyrfti að láta tjékka á þessu?
Þetta er nú yfirleitt ekki flokkað sem bilun hjá framleiðendum og ekki ábyrgðarmál nema í extreme tilfellum en getur verið leiðinlegt engu að síður. Ef þér finnst þetta óeðlilega mikið þá myndi ég láta kíkja á hana
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 13:53
af grimurkolbeins
Got you takk félagar.
Re: Hjálp með hljóð sem ég er að heyra í tölvunni.
Sent: Mán 29. Maí 2017 14:07
af Odie
Þetta hefur verið tekið sem ábyrgðarmál, heatsink eru líka stundum að láta svona með leiðindarhljóð , hef allavega sjálfur skipt út 2-3 vélum á þessu hljóði í ábyrgð.