Acer XR38 Ultrawide.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Acer XR38 Ultrawide.

Pósturaf Gilmore » Fös 12. Maí 2017 11:15

Er að leita mér að stórum Ultrawide skjá.

Þetta er næstum því draumaskjárinn, 100% ef hann væri G sync og með hærra refresh en 75. En ég mundi samt kaupa hann.

https://www.acer.com/ac/en/US/content/model/UM.TX2AA.001

Ætli það séu líkur á því að hann fari í sölu hérna heima? Ef ekki þá verður maður bara að láta X34A duga.

En mér finnst 38" bara vera fullkomin stærð eða 3840 x 1600. Ég er vanur 30" 2560x1200 þannig að mig finnst vanta hæðina í 1440p. Finnst X34A vera svo svakalega mjór eitthvað.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.