MSI K8N Neo4 eða bíða?
Sent: Þri 01. Feb 2005 21:41
Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína í nforce4 og það sem stendur til boða hérna á Íslandi er MSI K8N Neo4 sem er selt í computer.is og Tölvulistanum (megið alveg segja mér ef þetta er til annars staðar eða kemur mjög bráðlega). Ég veit að það er líka til ASUS borð í boðeind, en það er SLI og ég er að fara að kaupa ATI skjákort. Ég var að hugsa hvort ég ætti að skella mér á þetta MSI borð eða bíða lengur? Því maður hefur séð hérna á vaktinni að DFi nforce4 móðurborð sé að koma út (*hóst*Cascade*hóst*), en ég er samt enginn sjúklegur overclockari sko Síðan stendur á task síðunni að chaintech borð séu *væntanleg*. Hér er það sem ég er að fara að fá mér til að gera ykkur léttara fyrir með að leiðbeina mér.
AMD 3500+ 90nm
2x OCZ Platinum EL Rev.2 DDR400 2-2-2-5
ATi x800 xt
Zalman 7700-CU
Ég er að fara kaupa þetta eftir svona 1-2 vikur þannig að ég verð að vera komin með móbóið þá. Einhverjar uppástungur/pointerar. Þessi póstur er bara til að vera 100% viss um allt.. væri leiðinlegt að gera einhverjar skyssur fyrir marga tugi þúsunda
EDIT: en já að overclocka er planið svo ég sækist eftir góðu oc borði
AMD 3500+ 90nm
2x OCZ Platinum EL Rev.2 DDR400 2-2-2-5
ATi x800 xt
Zalman 7700-CU
Ég er að fara kaupa þetta eftir svona 1-2 vikur þannig að ég verð að vera komin með móbóið þá. Einhverjar uppástungur/pointerar. Þessi póstur er bara til að vera 100% viss um allt.. væri leiðinlegt að gera einhverjar skyssur fyrir marga tugi þúsunda
EDIT: en já að overclocka er planið svo ég sækist eftir góðu oc borði